Þú ert hér:///ágúst

Forréttindahommi segir frá

2021-08-19T13:41:48+00:0019. ágúst 2021|

Bjarni Snæbjörnsson er holdgervingur lífsgleði svona til að sjá, glæsilegur maður, fríður sýnum með sérstaklega fallegt bros sem hann er óspar á. Það kemur eflaust mörgum vinum hans og öðrum samferðamönnum á óvart hvað hann segir í rauninni átakanlega sögu í söngleiknum um ævi sína, Góðan daginn, faggi, sem nú er sýndur í Þjóðleikhúskjallaranum. En ... Lesa meira

Með augum Gratíönu

2021-08-19T09:23:32+00:0019. ágúst 2021|

Benný Sif Ísleifsdóttir. Hansdætur. Mál og menning 2020, 342 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2021 Í upphafskafla skáldsögunnar Hansdætra bregður höfundur upp mynd af fjölskyldu sem er að flytja úr sjóblautum kjallara í Bótarbugt, fátækrahverfi sem stendur í fjöruborðinu á litlu sjávarþorpi, í betra húsnæði ofar í þorpinu. Fjölskyldan samanstendur af Evlalíu, ... Lesa meira

Mæður ljóss og lífs

2021-08-18T10:11:53+00:0019. ágúst 2021|

Kristín Svava Tómasdóttir: Hetjusögur. Benedikt bókaútgáfa, 2020. 126 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2021   „Fáar konur hafa utan heimils unnið jafn mikil erfið og vandasöm störf fyrir jafn lítil laun“   Orðið ljósmóðir var fyrir nokkrum árum valið fallegasta orð íslenskrar tungu. Kvennastéttin sem sér um konur fyrir, eftir og á ... Lesa meira

Einvera og eyjalíf

2021-08-18T09:08:15+00:0019. ágúst 2021|

Blokkin á heimsenda Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir: Blokkin á heimsenda. Mál og menning, 2020. 256 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2021   Samspil einstaklings við samfélag og umhverfi, einmanaleiki og einangrun er meðal þess sem er til umfjöllunar í skáldsögunni Blokkin á heimsenda eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu ... Lesa meira

Handfylli af leir

2021-08-18T10:05:33+00:0019. ágúst 2021|

Pétur H. Ármannsson: Guðjón Samúelsson húsameistari. Hið íslenska bókmenntafélag, 2020. 444 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2021   Guðjón Samúelsson húsameistari Þegar ég var að skríða upp í háskóla fyrir einum sextíu árum voru hreinar línur. Við lifðum þá á tímum hinnar miklu formbyltingar, allar gamlar hefðir voru útafdauðar og ... Lesa meira

Heimsfaraldurinn og fjögurra daga vinnuvika: Eru breytingar í aðsigi?

2021-08-13T10:48:37+00:006. ágúst 2021|

Guðmundur D. Haraldsson eftir Guðmund D. Haraldsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021     Á undanförnum árum hafa vissar breytingar verið að gerjast í hinum enskumælandi heimi. Í mörgum þessara landa er nú stóraukið óþol gagnvart ójöfnuði en verið hefur og aukinn skilningur á því að hann hefur ýmsar alvarlegar ... Lesa meira