Þú ert hér:///september

Er virkilega best að vera heima?

2020-01-30T16:27:10+00:0028. september 2009|

Karli Marx varð einhvern tíma að orði að stórir atburðir mannkynssögunnar gerðust fyrst sem harmleikir en endurtækju sig svo sem farsi. Írska leikskáldið Enda Walsh fer með þessa kenningu alla leið og svolítið lengra í verkinu Heima er best (The Walworth Farce) sem var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöldið undir stjórn Jóns Páls Eyjólfssonar. Þar segir ... Lesa meira

Frida, Harry og Heimir

2020-01-30T16:43:17+00:0013. september 2009|

Stóru leikhúsin opnuðu dyr sínar fyrir fyrstu gestum haustsins um helgina og hófu bæði vetrarstarfið á íslenskum verkum. Það var um það bil það eina sem þau áttu sameiginlegt. Á stóra sviði Þjóðleikhússins var okkur sögð saga mexíkóska myndlistarmannsins Fridu Kahlo á föstudagskvöldið, átakanleg ævisaga vörðuð slysum og svikum; á litla sviði Borgarleikhússins var á ... Lesa meira

„Sannmáll þú varst en sætmáll ei“

2020-03-11T10:29:07+00:003. september 2009|

Kristmundur Bjarnason. Amtmaðurinn á Einbúasetrinu: Ævisaga Gríms Jónssonar. Iðunn, 2008. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2009. Óvíst er að nafn Kristmundar Bjarnasonar sé sérlega þekkt utan hóps áhugamanna um þjóðleg fræði eða innvígðra Skagfirðinga. Því má gera sér í hugarlund að fáum séu ljós afrek þessa starfsama Skagfirðings á akri bókmennta og fræða. ... Lesa meira