Þú ert hér:///mars

Áttu eld?

2019-04-03T15:18:25+00:0024. mars 2014|

Hugleiðingar í lok afmælisárs Árna Magnússonar Eftir Svanhildi Óskarsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2014 Í Þjóðleikhúsið að kvöldi 13. nóvember síðastliðinn safnaðist skari – með Margréti Þórhildi Danadrottningu í broddi fylkingar – til þess að halda upp á Árna Magnússon handritasafnara. Samkoman var síðasti liðurinn í allviðamiklu afmælishaldi; tilefnið að þennan dag ... Lesa meira

Sungið ævintýri

2019-06-04T08:12:01+00:0023. mars 2014|

Óp-hópurinn sýnir nú barnaóperuna Hans og Grétu eftir þýska nítjándu aldar tónskáldið Engelbert Humperdinck í Salnum í Kópavogi. Textann þýddi Þorsteinn Gylfason, Maja Jantar leikstýrir og Hrönn Þráinsdóttir er bæði tónlistarstjóri og undirleikari. Þetta er bráðskemmtileg og aðgengileg tónlist sem hefur skemmt evrópskum börnum í meira en heila öld. Eitt lagið hefur meira að segja ... Lesa meira

Á sjó

2019-06-04T08:28:43+00:0022. mars 2014|

Fyrsta leikrit Kristínar Marju Baldursdóttur, Ferjan, var frumsýnt á litla sviði Borgarleikhússins í gærkvöldi undir stjórn nöfnu hennar, Kristínar Eysteinsdóttur, nýráðins leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur. Þar fjallar höfundur af harðri gagnrýni um samfélagsmálefni líðandi stundar, ekki síst jafnréttisbaráttu kynjanna. Þegar verkið hefst er hópur Íslendinga að stíga um borð í heldur hrörlega ferju af því að ... Lesa meira

Um hunda og menn

2019-06-04T08:33:15+00:0014. mars 2014|

Stundum er forvitnilegt að fara á leiksýningu þegar margir eru búnir að tjá sig um hana, einkum ef þeir eru ekki sammála, og bera eigið mat saman við mat hinna. Gagnrýnendur Djöflaeyjunnar voru til dæmis ekki hrifnir af Furðulegu háttalagi hunds um nótt í Borgarleikhúsinu en Hlín Agnarsdóttir gaf fjórar og hálfa stjörnu í DV, ... Lesa meira

Skapandi helgi

2019-06-04T08:36:43+00:004. mars 2014|

Síðasta helgi var óvenju annasöm. Eins og fram hefur komið hér á vefnum sá ég bæði Svanir skilja ekki í Þjóðleikhúsinu OG Ragnheiði í Íslensku óperunni en það var ekki allt og sumt. Á fimmtudagskvöldið tók ég þátt í ævintýralegri tilraun Gjörningaklúbbsins í Listasafni Íslands, horfðist i augu við bláókunnugan mann í klukkutíma, að mér ... Lesa meira

Mala domestica

2019-06-04T08:45:08+00:002. mars 2014|

Það var söguleg stund í gærkvöldi í margra huga þegar fagnað var innilega í fullum Eldborgarsal Hörpu frumsýningu íslenskrar óperu í fullri lengd um sögulegt íslenskt efni. Söngvurunum í Ragnheiði var tekið með kostum og kynjum í uppklappinu, einkum Elmari Gilbertssyni sem söng hlutverk Daða Halldórssonar, Þóru Einarsdóttur sem söng titilhlutverkið og Viðari Gunnarssyni sem ... Lesa meira

Lífið er absúrdleikrit

2019-06-04T08:49:23+00:001. mars 2014|

Oft er talað um að erfitt sé fyrir skáld og rithöfunda að koma með verk númer tvö ef fyrsta verk þeirra hefur tekist sérstaklega vel. Nú er Auður Ava Ólafsdóttir auðvitað reyndur og margverðlaunaður höfundur en Svanir skilja ekki sem var frumsýnt í Kassanum í gær er bara annað leikrit hennar og það fyrra, Svartur ... Lesa meira