Áttu eld?
Hugleiðingar í lok afmælisárs Árna Magnússonar Eftir Svanhildi Óskarsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2014 Í Þjóðleikhúsið að kvöldi 13. nóvember síðastliðinn safnaðist skari – með Margréti Þórhildi Danadrottningu í broddi fylkingar – til þess að halda upp á Árna Magnússon handritasafnara. Samkoman var síðasti liðurinn í allviðamiklu afmælishaldi; tilefnið að þennan dag ... Lesa meira