Þú ert hér:///desember

Enginn vill vin sem er frekja og fól

2019-08-13T14:01:29+00:0029. desember 2011|

Börnin fengu sína jólasýningu í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu í gærdag, Litla skrímslið og stóra skrímslið. Verkið er unnið upp úr bókum Áslaugar Jónsdóttur og félaga hennar Kalle Güettler frá Svíþjóð og Rakelar Helmsdal frá Færeyjum um þessar persónur, textann sér Áslaug um og sömuleiðis leikmyndina en búningana gerði Ásdís Guðný Guðmundsdóttir. Þórhallur Sigurðsson stýrir sýningunni. ... Lesa meira

Sagan af köllun skáldsins

2019-08-13T14:35:55+00:0027. desember 2011|

Heimsljós, skáldsaga Halldórs Laxness í fjórum bindum um skáldið og öreigann Ólaf Kárason, er margra eftirlæti. Leikgerðasmiðir hafa verið meðal aðdáenda hennar, og nokkra Ólafa hefur maður horft á gegnum tíðina þjást uppi á sviði undan þungum örlögum: Hjalta Rögnvaldsson í Þjóðleikhúsinu, Helga Björnsson og Þór Tulinius í Borgarleikhúsinu, og núna síðast tvíeykið Hilmi Snæ ... Lesa meira

Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins

2019-03-15T14:15:54+00:009. desember 2011|

Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins voru veitt í Brussel í þriðja sinn 28. nóvember síðastliðinn. Þá hlutu verðlaun höfundar frá tólf Evrópulöndum en áður höfðu höfundar frá 23 löndum hlotið verðlaunin, tólf árið 2009 og ellefu árið 2010. Ísland var í síðasta hópnum og tók Ófeigur Sigurðsson við verðlaununum fyrir Skáldsögu um Jón sem kom út hjá Máli ... Lesa meira

Örlagaríkt ástleysi

2019-10-16T17:26:39+00:001. desember 2011|

Bergsveinn Birgisson. Svar við bréfi Helgu. Bjartur, 2010. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2011 Lesendum Bergsveins Birgissonar hefur orðið tíðrætt um stílinn í verkum hans, enda er hann óvenjulegur, styrkur Bergsveins og sérstaða sem höfundar. Þjóðlegur andi og kjarnyrt mál ræður ríkjum í öllum þeim þremur skáldsögum sem Bergsveinn hefur sent frá sér. ... Lesa meira

Hægara sýnt en greint

2019-10-17T14:23:41+00:001. desember 2011|

Þröstur Helgason. Birgir Andrésson: Í íslenskum litum. Crymogea, Reykjavík, 2010, 180 bls. Ólafur Gíslason. Guðjón Ketilsson: 1990–2010. Crymogea, Reykjavík, 2010, 192 bls. Listasafn Íslands. Karl Kvaran. Listasafn Íslands 2010, 88 bls. Ásdís Ólafsdóttir og Páll Valsson. Kristín Gunnlaugsdóttir: Undir rós. Eyja, 2011, 144 bls. Haraldur Jónsson. TSOYL (The Story of Your Life). Útúrdúr, Reykjavík, 2010, ... Lesa meira

Hvað gerði Hallgrím að skáldi?

2019-09-25T10:44:17+00:001. desember 2011|

Steinunn Jóhannesdóttir. Heimanfylgja: Skáldsaga um uppvöxt Hallgríms Péturssonar byggð á heimildum um ættfólk hans og samtíð. JPV útgáfa, Reykjavík, 2010.   Hallgrímur Pétursson er stórveldi í íslenskri bókmenntasögu síðari alda. Passíusálmar hans hafa verið prentaðir allt að 83 sinnum síðan árið 1666 þegar þeir komu fyrst út. Þeir hafa verið þýddir á fjölda tungumála og eru ... Lesa meira

Hellisbúar á upplýsingaröld

2019-10-17T14:07:50+00:001. desember 2011|

Ófeigur Sigurðsson. Skáldsaga um Jón & hans rituðu bréf til barnshafandi konu sinnar þá hann dvaldi í helli yfir vetur & undirbjó komu hennar & nýrra tíma. Mál og menning, 2010. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2011 Þessi skáldsaga fjallar um eldklerkinn svonefnda, séra Jón Steingrímsson, sem uppi var frá 1728 til 1791. ... Lesa meira

„… að raða heimsmyndinni saman …“

2019-10-17T14:07:57+00:001. desember 2011|

Kristín Steinsdóttir. Ljósa. Mál og menning, Reykjavík, 2010. [1] Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2011 Á saurblöðunum í Ljósu eru ýmisskonar línur þvers og kruss og samanflæktar. Þetta óreglulega munstur erfatasnið en fólki sem er óvant saumaskapgæti reynst þrautin þyngri að leysa úr flækjunni því á sníðaörkum tíðkast að nýta plássið og hafa ... Lesa meira