Þú ert hér://Uncategorized

„Jörðin öll virðist titra af tónlist“

2024-05-16T15:23:08+00:0011. maí 2024|

Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir nú á Nýja sviði Borgarleikhússins söngleikinn Oklahoma eftir þá Richard Rogers (tónlist) og Oscar Hammerstein II (leikgerð og söngtextar). Handritið er byggt á leiktexta Óskars Ingimarssonar og söngtextum Egils Bjarnasonar en lagað að núgildandi enskri útgáfu. Að þýðingu við aðlögun komu Kolbrún Halldórsdóttir og Þór Breiðfjörð, í samráði við Orra ... Lesa meira

Hið eilífa stríð

2023-09-24T15:08:32+00:0024. september 2023|

Eftirvæntingin var nánast áþreifanleg í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi fyrir frumsýningu á þriðja hluta Mayenburgþríleiksins, Ekki málið. Um fátt hefur verið rætt meira í leikhúslífi okkar undanfarna mánuði en Ellen B og Ex, ég hef jafnvel fengið fyrirspurnir erlendis frá um það hvorn af fyrri hlutunum ég ráðleggi gestum fremur að sjá ef þeir hafi ekki ... Lesa meira