Hið eilífa stríð

2023-09-24T15:08:32+00:0024. september 2023|

Eftirvæntingin var nánast áþreifanleg í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi fyrir frumsýningu á þriðja hluta Mayenburgþríleiksins, Ekki málið. Um fátt hefur verið rætt meira í leikhúslífi okkar undanfarna mánuði en Ellen B og Ex, ég hef jafnvel fengið fyrirspurnir erlendis frá um það hvorn af fyrri hlutunum ég ráðleggi gestum fremur að sjá ef þeir hafi ekki ... Lesa meira