Þú ert hér:///apríl

Orðasmíð í ljóðmáli Steinunnar Sigurðardóttur

2021-04-29T17:04:56+00:0030. apríl 2021|

eftir Þorleif Hauksson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021   Steinunn Sigurðardóttir // Mynd: David Ignaszewski Sumarið 2019 var þess minnst að 50 ár voru liðin frá útkomu fyrstu ljóðabókar Steinunnar Sigurðardóttur. Í fyrirlestri sem Steinunn flutti í dagskrá í tilefni af þessum tímamótum velti hún fyrir sér orðasmíð í íslensku ... Lesa meira

Hver er nashyrningur?

2021-04-27T13:27:43+00:0024. apríl 2021|

Þjóðleikhúsið frumsýndi í gær og fyrrakvöld Nashyrningana eftir Eugène Ionesco – frumsýningarnar voru tvær vegna þess að aðeins má hálffylla salinn vegna farsóttarinnar. Ný fantagóð þýðing er eftir Guðrúnu Vilmundardóttur og leikstjóri er Benedikt Erlingsson sem sjálfur vann leiksigur sem menntaskólanemi í hlutverki Róberts, sem Hilmir Snær Guðnason leikur nú.[1] Leikmynd er eftir Börk Jónsson, ... Lesa meira

Jónmundur og Kústur leysa morðmálin

2021-04-27T13:27:19+00:0023. apríl 2021|

Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð sýnir nú eigið sköpunarverk, Næsta morð á dagskrá – sagan af því hvernig Gréta hætti að gráta, undir stjórn Helga Gríms Hermannssonar og Tómasar Helga Baldurssonar. Unglingarnir vita að nútíminn hefur ekki áhuga á neinu öðru en glæpamálum og í þessu verki eru morðin þrjú! Upphaf sögu er að stúlkan Gréta ... Lesa meira