Þegar ástin er hnefaleikur

2019-03-13T17:15:06+00:0024. ágúst 2018|

Það er sniðug hugmynd á bak við verkið Allt sem er fallegt í lífinu sem Mooz menningarfélag sýndi sem verk í vinnslu í Félagsheimili Seltjarnarness núna í vikunni: Það túlkar samskipti kynjanna sem æfingu í hnefaleik. Sviðið er afmarkað með tvílitri ljósrönd, blárri hans megin, rauðri hennar megin, það er autt fyrir utan tvo stólkolla ... Lesa meira