Þú ert hér:///júní

Fjölbreytnin lifi

2019-05-08T10:07:33+00:0030. júní 2016|

Loksins í gær komst ég á nýjustu sýningu Leikhópsins Lottu, Litaland, sem var frumsýnd í lok maí. Í Reykjavík sýna þau í Ævintýraskógi Elliðaárdalsins, að venju, en þau fara líka beinlínis um allt land með sýninguna. Í þetta sinn semur Anna Bergljót Thorarensen sitt eigið ævintýri í stað þess að vinna út frá þekktum minnum ... Lesa meira

Palli Sigsgaard og Páll Hermanns

2019-05-24T14:18:51+00:003. júní 2016|

Hermann Stefánsson. Leiðin út í heim. Sæmundur, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2016 Tilgangur skáldskaparins er að segja fregnir af brúðunni sem hefur verið stolið af lesandanum, að senda honum bréf frá brúðunni. Slíkt bréf sættir lesandann ekki sem spaklegast við missi hennar heldur sýnir honum fram á, líkt og barni, að ... Lesa meira