Þú ert hér:///júní

Leikur einn

2019-08-23T16:27:03+00:0025. júní 2011|

Bárðar saga Snæfellsáss er safn ævintýralegra sagna af mönnum, tröllum og vættum. Við margar sagnanna kemur frændalið norska hálfrisans Bárðar Dumbssonar sem seinna fékk auknefnið Snæfellsás, en einkum hann sjálfur, Helga dóttir hans og Gestur sonur hans. Úr þessum sagnafans hefur Kári Viðarsson unnið einleikinn Hetju sem hann hefur sýnt á nokkrum stöðum og nú ... Lesa meira

Fyndin, fjörug og fögur

2019-08-23T16:39:41+00:004. júní 2011|

Klúbburinn / Mynd: Matthías Árni Ingimarsson Ég er ekki manneskja til að skrifa af þekkingu um sýninguna á Klúbbnum sem frumsýnd var í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi á vegum Listahátíðar. Þetta var orðlaus sýning, einu mannlegu hljóðin voru stunur, más og dæs, túlkun efnisins fór fram gegnum dans og látbragðsleik og þó að ég ... Lesa meira