Þú ert hér:///júní

Leikur einn

2019-08-23T16:27:03+00:0025. júní 2011|

Bárðar saga Snæfellsáss er safn ævintýralegra sagna af mönnum, tröllum og vættum. Við margar sagnanna kemur frændalið norska hálfrisans Bárðar Dumbssonar sem seinna fékk auknefnið Snæfellsás, en einkum hann sjálfur, Helga dóttir hans og Gestur sonur hans. Úr þessum sagnafans hefur Kári Viðarsson unnið einleikinn Hetju sem hann hefur sýnt á nokkrum stöðum og nú ... Lesa meira

Sögur af skáldum og skáldaðar sögur

2019-10-21T15:41:23+00:007. júní 2011|

Sendiherrann og Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson eftir Braga Ólafsson. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2011. Tókuð þið eftir hvað þetta rennur saman í fallega runu? Ógnarlangur titill ógnarlangrar skáldsögu Braga Ólafssonar, Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á ... Lesa meira

Gerðarmál – eða För Gerðar

2019-10-21T15:02:51+00:007. júní 2011|

Gerður Kristný. Blóðhófnir. Mál og menning 2010. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2011. Í ljóðabókinni Blóðhófnir sækir Gerður Kristný sér efnivið til eddukvæðabálksins Skírnismála og af fagmennsku og með feminísku sjónarhorni smíðar hún áhrifaríkt listaverk sem á skilið allt það lof sem á það hefur verið borið og færði henni Íslensku bókmenntaverðlaunin. Blóðhófnir ... Lesa meira

Hveragerði eða Þórshöfn?

2019-10-21T14:49:37+00:007. júní 2011|

Huldar Breiðfjörð. Færeyskur dansur. Bjartur, 2009. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2011. Færeyskur dansur eftir Huldar Breiðfjörð ber undirtitilinn „ferðalýsing“ og við fyrstu sýn virðist óþarfi að bera brigður á það. Huldar lýsir komu sinni til Færeyja í febrúar 2009 og virðist helsti hvatinn að ferðinni hafa verið sá velvilji sem færeyska þjóðin ... Lesa meira

Framtíðin

2019-10-21T14:39:37+00:007. júní 2011|

Helgi Ingólfsson. Runukrossar. Ormstunga, Reykjavík, 2010. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2011. Íslam mun yfirtaka heiminn. Múslimar koma sér fyrir hvarvetna, milljónum saman fylla þeir borgirnar, þeir smeygja sér inn í stjórnsýsluna, menntaheiminn og hið opinbera líf og leggja grunn að íslömsku gildismati, sharialögum. Þetta er ein af þeim framtíðarsýnum sem á kreiki ... Lesa meira

Speglar og gluggar

2019-10-21T14:39:26+00:007. júní 2011|

Ragnar Axelsson og Mark Nuttall: Veiðimenn norðursins. Crymogea, 2010, 272 bls. Páll Stefánsson og Chinamanda Ngozi Adiche. Áfram Afríka. Crymogea,  2010, 240 bls. Jónatan Grétarsson og Guðmundur Andri Thorsson. Andlit. Salka, 2010, 224 bls. Sigurgeir Sigurjónsson og Einar Kárason. Poppkorn. Forlagið, 2010, 224 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2011. Við erum það ... Lesa meira

Fyndin, fjörug og fögur

2019-08-23T16:39:41+00:004. júní 2011|

Klúbburinn / Mynd: Matthías Árni Ingimarsson Ég er ekki manneskja til að skrifa af þekkingu um sýninguna á Klúbbnum sem frumsýnd var í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi á vegum Listahátíðar. Þetta var orðlaus sýning, einu mannlegu hljóðin voru stunur, más og dæs, túlkun efnisins fór fram gegnum dans og látbragðsleik og þó að ég ... Lesa meira