Þú ert hér:///janúar

Allt – eða ekkert

2023-02-08T16:07:53+00:0029. janúar 2023|

Í gærkvöldi var frumsýndur miðleikur þríleiks Mariusar von Mayenburg á stóra sviði Þjóðleikhússins: Ex. Aðstandendur eru hinir sömu, þýðandi Bjarni Jónsson, leikstjóri Benedict Andrews og leikið er á sama sviði Ninu Wetzel en því þó líka breytt á ýmsa vegu. Björn Bergsteinn Guðmundsson stýrir vandaðri lýsingu og einstaklega viðeigandi áhrifstónlistin er eftir Gísla Galdur Þorgeirsson. ... Lesa meira

Veslings Marat

2023-02-08T16:12:40+00:0027. janúar 2023|

Áhorfendum á Marat/Sade í Borgarleikhúsinu er boðið upp á tvær snilldarhugmyndir. Önnur er beinlínis leikritið sjálft, Marat/Sade eða ofsóknin og morðið á Jean Paul Marat sýnt af vistmönnum geðveikrahælisins í Charenton undir stjórn de Sade markgreifa eftir þýska leikskáldið Peter Weiss. Það er varla hægt að hugsa sér geggjaðri hugmynd en að horfa á frönsku ... Lesa meira

„Love is all around“

2023-02-08T16:17:14+00:0021. janúar 2023|

Það fer einkar vel á því að dreifa brotum úr gömlum Bítlalögum um nýju Shakespeare-sýninguna þeirra Ágústu Skúladóttur leikstjóra og Karls Ágústs Úlfssonar þýðanda og skálds í Kassa Þjóðleikhússins: Hvað sem þið viljið. Ástarsöngvar Bítlanna hafa einmitt þennan ungæðislega brag sem aðstandendur vilja ná: að lífið sé leikur og um að gera að skemmta sér ... Lesa meira

Macbeth í austurvegi

2023-02-08T16:41:29+00:0014. janúar 2023|

Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi í gærkvöldi á stóra sviði Borgarleikhússins Macbeth eftir William Shakespeare í nýrri prýðilegri þýðingu Kristjáns Þórðar Hrafnssonar. Leikstjóri var undrabarn frá Litháen, Uršulė Barto, Milla Clarke hannar leikmynd, Liucija Kvašytė sér um búninga og leikgervi, Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson um tónlistina en hljóðmyndin er í höndum Þorbjörns Steingrímssonar. Lýsingin og hin viðamikla ... Lesa meira

Parabólusetning

2023-01-13T12:57:39+00:0013. janúar 2023|

Eftir Eirík Örn Norðdahl Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2007       Í rífandi gangi á brokki og baksundi heillaðar meyjar með glit í augunum svarthol í augunum sem sýgur í sig hnappa sauma klæði klink og rússneskar stáltennur búlgarska postulínsgóma það sekkur enginn til botns í sjóðandi vatni svífur enginn til ... Lesa meira

Grái herinn gerir atlögu

2023-01-09T15:52:41+00:008. janúar 2023|

Leikverkið Ég lifi enn – sönn saga var frumsýnt í Tjarnarbíó í gærkvöldi. Höfundar eru Þórey Sigþórsdóttir, Ásdís Skúladóttir og Rebekka A. Ingimundardóttir sem einnig er listrænn stjórnandi og leikstýrir ásamt Ásdísi. Juliette Louste annaðist bæði hreyfingar leikaranna og ljósahönnun, Hulda Dröfn Atladóttir sá um búninga en Hlín Agnarsdóttir var dramatúrg sýningarinnar. Þjóðirnar eru að ... Lesa meira

Að glíma við sitt einka tígrisdýr

2023-01-09T13:43:23+00:008. janúar 2023|

Hvíta tígrisdýrið / Teikning: Pétur Atli Antonsson Hinn góði leikhópur Slembilukka frumsýndi í gær í samstarfi við Borgarleikhúsið barnasýninguna Hvíta tígrisdýrið eftir Bryndísi Ósk Þ. Ingvarsdóttur á Litla sviði hússins. Bryndís Ósk hannar líka búninga og leikmyndina sem er engin smásmíði en Eygló Höskuldsdóttir Viborg sér um hljóðmyndina og Kjartan Darri Kristjánsson um ... Lesa meira

Kynhlutleysi í máli: Hvað er það?

2023-01-06T15:59:12+00:006. janúar 2023|

Þorbjörg Þorvaldsdóttir Eftir Þorbjörgu Þorvaldsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022       Á undanförnum árum hefur umræðan um kynhlutleysi í máli fengið síaukið vægi og fjöldi fólks látið skoðun sína í ljós. Sitt sýnist hverjum, eins og eðlilegt er, en oft hefur mér fundist fólk setja allt sem tengist ... Lesa meira