Þú ert hér:///nóvember

Kynusli á Nýja sviði

2019-08-13T14:40:27+00:0012. nóvember 2011|

Leikritið Konan áður eftir Roland Schimmelpfennig sem Þjóðleikhúsið sýndi fyrir fjórum árum er mér minnisstætt þótt mörg hafi maður séð stykkin síðan. Bæði var efnið óvenjulegt (ástkona birtist úr fjarlægri fortíð og hermir loforð um eilífa ást upp á mann annarrar konu) og aðförin að því þannig að áhorfandinn þurfti sífellt að púsla saman og ... Lesa meira

Eftir skjálftann

2019-08-13T14:44:45+00:0011. nóvember 2011|

Í Kvikunni í Grindavík vakna tveir karlar í hrundu húsi, Stefnir (Sveinn Ólafur Gunnarsson) og Jón (Víðir Guðmundsson). Þeir vita varla hvað hefur skeð. Var þetta jarðskjálfti? Eða hvað? Þeir eru hungraðir en það er engan mat að fá. Loks finnur Stefnir poka með nokkrum sneiðum af Samsölubrauði og laumast til að maula eina en ... Lesa meira

Vömb, keppur, laki, vinstur

2019-08-13T14:55:45+00:006. nóvember 2011|

Þær eru orðnar nokkrar kynslóðirnar sem hafa hlustað á Lög unga fólksins með Hrekkjusvínunum og sungið sig hásar með. Og ekki verður maður leiður á plötunni hvað sem hún er spiluð oft. Nú hefur hópur einlægra aðdáenda hennar spunnið sögu sem lögin eru fléttuð inn í og sett hana á svið. Stundum falla lögin eðlilega ... Lesa meira