Kynusli á Nýja sviði
Leikritið Konan áður eftir Roland Schimmelpfennig sem Þjóðleikhúsið sýndi fyrir fjórum árum er mér minnisstætt þótt mörg hafi maður séð stykkin síðan. Bæði var efnið óvenjulegt (ástkona birtist úr fjarlægri fortíð og hermir loforð um eilífa ást upp á mann annarrar konu) og aðförin að því þannig að áhorfandinn þurfti sífellt að púsla saman og ... Lesa meira