Þú ert hér:///mars

Sorgarsaga af snillingi

2024-03-31T09:32:37+00:0031. mars 2024|

Það var troðið á söguloftinu hjá Einari Kárasyni í gærkvöldi á Landnámssetrinu í Borgarnesi. Sögumaður okkar gat ekki gengið alveg frjálslega um gólf eins og hann er vanur vegna þrengslanna. En hann lét þau ekki á sig fá, sagði bara sína sögu, íhugull, nákvæmur, skýr og áheyrilegur. Ég var nokkuð spennt að vita hvernig hann ... Lesa meira

Kónguló sem spinnur inn í tómið

2024-03-25T15:07:07+00:0025. mars 2024|

Viðtal Silju Aðalsteinsdóttur við Matthías Johannessen   Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 1996         Matthías Johannessen um 1958 þegar Borgin hló kom út Matthías Johannessen skáld og ritstjóri er fæddur í Reykjavík 3. janúar 1930. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1950 og hóf nám í íslenskum fræðum ... Lesa meira

Svikuli tenórinn og snjalli sópraninn

2024-03-25T10:34:28+00:0024. mars 2024|

Þau eru gífurlega skemmtileg og líka feikna flink unga fólkið í Sviðslistahópnum Óði sem nú færir okkur í þriðja sinn gamanóperur í Þjóðleikhúskjallaranum. Í þetta sinn er það ópera sem aldrei hefur sést hér áður á sviði, Póst-Jón eða Le postillon de Lonjumeau eftir franska tónskáldið Adolphe Adam (1803–1856). Enn er það sópraninn í hópnum, ... Lesa meira

Ljóð úr Heyrnarlausu lýðveldi

2024-03-14T17:00:52+00:0014. mars 2024|

Eftir Ilya Kaminsky Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024 Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson þýddi        Eftirlitsstöðvar   Á götunum setja hermennirnir upp heyrnareftirlitsstöðvar og negla tilkynningar á staura og dyr:   HEYRNARLEYSI ER SMITANDI SJÚKDÓMUR. YKKUR TIL VARNAR ÞARF AÐ SETJA ALLA ÞEGNA Á MENGUÐUM SVÆÐUM Í SÓTTKVÍ INNAN 24 KLUKKUSTUNDA!   ... Lesa meira

Dauði Thors Vilhjálmssonar

2024-03-08T10:45:11+00:008. mars 2024|

Eftir Guðberg Bergsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024.   Guðmundur Andri Thorsson þýddi   Nokkrum vikum eða ef til vill nokkrum mánuðum fyrir andlát sitt lét Thor Vilhjálmsson gamlan draum sinn rætast: að fara frá Íslandi að vorlagi og halda í pílagrímsferð og ganga Jakobsveginn í fótspor dýrlingsins heilags Jakobs. Í anda ... Lesa meira

Stefnumót í Kópavogi

2024-03-25T11:46:05+00:008. mars 2024|

Sá dásamlegi listamaður og leikari Árni Pétur Guðjónsson fær leikfélaga við hæfi í sýningunni … og hvað með það sem var frumsýnd í Leikhúsinu í Kópavogi (Funalind 2) í gærkvöldi. Þetta er samsköpunarverkefni, samið af Rúnari Guðbrandssyni leikstjóra, Árna Pétri sjálfum og leikfélaganum, Sigurði Edgar Andersen, dansara og boylesque-listamanni. Arnar Ingvarsson sér um ljós og ... Lesa meira

„Eina reddingin sem reddar því að þessi redding reddist er sönn ást!“

2024-03-25T20:06:11+00:003. mars 2024|

Þjóðleikhúsið frumsýndi í gær söngleikinn Frost sem byggður er á Disneykvikmyndinni ofurvinsælu, Frozen. Fjarlægari kveikja að verkinu er ævintýrið um Snædrottninguna eftir H.C. Andersen. Ég sá sýninguna degi fyrr, á aðalæfingunni á föstudagskvöldið, og skrifa um þá sýningu. Handritið er eftir Jennifer Lee, tónlist og söngtextar eru eftir Kristen Anderson-Lopez og Robert Lopez en Bragi Valdimar ... Lesa meira