Þú ert hér:///maí

Fegurðin ríkir ein

2019-05-27T16:34:15+00:0030. maí 2014|

Ég hef beðið spennt eftir því að fá að sjá verk Ragnars Kjartanssonar og Kjartans Sveinssonar, Kraftbirtingarhljóm guðdómsins (Der Klang der Offenbarung des Göttlichen) alveg síðan ég las upphafna lýsingu Einars Fals Ingólfssonar á því í Morgunblaðinu í febrúar þegar verkið var frumsýnt í Berlín. Biðinni lauk í gærkvöldi í Borgarleikhúsinu. Þó að ég hefði ... Lesa meira

Fljúga marglitu fiðrildin

2019-05-27T16:39:52+00:0026. maí 2014|

Wide Slumber for lepidopterists (Djúpur dúr fyrir fiðrildafræðinga??) er tónverk utan um ljóðabók eftir Angelu Rawlings, sviðsett með þrem söngvurum af Söru Martí og VaVaVoom og sýnt í Tjarnarbíó. Tónlistin er eftir Valgeir Sigurðsson, seiðandi og svæfandi eins og hæfir verki um rannsóknir á svefni og lífsferli fiðrilda. Söngur Alexi Murdoch, Sasha Siem og Ásgerðar ... Lesa meira

Í iðrum hvalsins

2019-05-27T16:46:01+00:0025. maí 2014|

Þegar komið er að Brimhúsinu við Geirsgötu þessa dagana blasir mikill hvalskjaftur við og ef maður leggur í að ganga inn um hann er komið inn í mikið rautt gin með geysistórri tungu á gólfi (sem ágætt er að tylla sér á ef maður þarf að bíða lengi). Þetta er upphafið að mynd-, tón- og ... Lesa meira

Hamskipti Villa

2019-05-27T23:55:55+00:002. maí 2014|

Einstaka sinnum kemur fyrir að mér finnst ég vera orðin gömul (sem ég er) og í Perlunni í gærkvöldi komu augnablik þegar mér fannst ég hreinlega hundrað og eins. Þar var Stúdentaleikhúsið að sýna Djamm er snilld, verk eftir hópinn undir stjórn Tryggva Gunnarssonar, og það kom jafnvel fyrir að mér fannst að ég hefði ... Lesa meira