Þú ert hér:///mars

Er Bella æt?

2020-01-31T15:35:46+00:0028. mars 2009|

Sædýrasafnið eftir Marie Darrieussecq var heimsfrumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi undir stjórn franska leikstjórans Arthurs Nauzyciel og í þýðingu Sjóns. Margt varð til að byggja upp spennu fyrir þessa sýningu. Það var samið sérstaklega fyrir íslenska Þjóðleikhúsið (soldið 2007, að vísu) og sýningin fer héðan – með sínum íslensku leikurum – til Orleans í ... Lesa meira

Rachel og Þórir

2020-01-31T15:39:29+00:0022. mars 2009|

Tveir ungir leikarar fengu að láta ljós sitt skína á litlum sviðum stóru leikhúsanna í vikunni sem leið. Þóra Karítas Árnadóttir túlkaði bandaríska píslarvottinn Rachel Corrie í lífi og dauða á litla sviði Borgarleikhússins undir stjórn Maríu Ellingsen, en á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins lék Þórir Sæmundsson – ja, einna helst lausum hala og laut engri utanaðkomandi ... Lesa meira

Ég elska hana, hún elskar annan mann

2020-01-31T15:44:55+00:0015. mars 2009|

Þrettándakvöld er eitt alskemmtilegasta leikrit Vilhjálms Shakespeare, hryllilega fyndið og fyndnin þar að auki af mörgum tegundum. Þar ber erótíska fyndni hæst en líka er meinleg fyndni áberandi, misskilningsfyndni, kynusli eins og hann gerist fyndnastur hjá þessum yndislega höfundi og svona mætti lengi halda áfram að telja. Þetta verk hefur maður séð í mörgum uppsetningum og ... Lesa meira