Þú ert hér:///maí

Raunveruleikinn er stærsta ævintýrið

2024-05-16T15:27:10+00:0012. maí 2024|

Nýlega fékk ég það verkefni að lesa yfir próförk að skáldsögunni Benjamín dúfu eftir Friðrik Erlingsson sem er verið að endurútgefa. Þá rifjaðist upp fyrir mér – þó að ég hefði í rauninni aldrei gleymt því – hvað þetta er ótrúlega góð bók, vel samin, spennandi og makalaust áhrifamikil. Hún var svo fersk í huga ... Lesa meira

„Jörðin öll virðist titra af tónlist“

2024-05-16T15:23:08+00:0011. maí 2024|

Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir nú á Nýja sviði Borgarleikhússins söngleikinn Oklahoma eftir þá Richard Rogers (tónlist) og Oscar Hammerstein II (leikgerð og söngtextar). Handritið er byggt á leiktexta Óskars Ingimarssonar og söngtextum Egils Bjarnasonar en lagað að núgildandi enskri útgáfu. Að þýðingu við aðlögun komu Kolbrún Halldórsdóttir og Þór Breiðfjörð, í samráði við Orra ... Lesa meira

„Nú er ekkert eins og fyr“

2024-05-10T11:53:48+00:009. maí 2024|

Það eru of margar mis-skyldar hugmyndir í verkinu Sveitabær í bæjarsveit eftir Melkorku Gunborgu Briansdóttur, sem hún frumsýndi í Listaháskólanum í kvöld, en þær mega eiga það að þær voru allar góðar út af fyrir sig! Það er afskaplega gaman að sjá og heyra hvað ungu sviðshöfundarnir okkar eru frjóir, hugkvæmir og vel skrifandi. Leiktexti ... Lesa meira

Allt – sinnum hundrað þúsund

2024-05-10T11:55:58+00:004. maí 2024|

Leikhópurinn Svartur jakki frumsýndi í gærkvöldi í samstarfi við Þjóðleikhúsið Óperuna hundrað þúsund eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur og Kristínu Eiríksdóttur, í Kassa Þjóðleikhússins. Guðný Hrund Sigurðardóttir gerir fantalega spennandi búninga, Friðþjófur Þorsteinsson hannar vandaða lýsingu, Hákon Pálsson gerir myndbandið sem er bæði upplýsandi og smart en Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir heldur utan um allt saman og ... Lesa meira