Ljóðakvöld Nykurs á Boston

10. ágúst 2009 · Fært í Á líðandi stund 

Mánudagskvöldið 10. ágúst kl. 21:00 stendur skáldafélagið Nykur fyrir svakalegri ljóðadagskrá, að eigin sögn.

Skáldin sem lesa að þessu sinni eru:

- Davíð Stefánsson
- Emil Hjörvar Petersen
- Halla Gunnarsdóttir
- Sigurlín Bjarney Gísladóttir
- Sverrir Norland, sem mun leika popptónlist í bland við ljóðalestur

Ljóðaflæðið á sér stað á Boston, Laugavegi 28b.