Að skapa sína eigin fortíð
Þorvaldur Sigurbjörn Helgason. Manndómur. Reykjavík: Mál og menning 2022, 63 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2023 Í upphafsljóði ljóðabókarinnar Manndóms eftir Þorvald Sigurbjörn Helgason er að finna þessa ljóðlínu: „ég vil ekki vera ég, ég vil vera einhver annar“. Ljóðið hefur yfirskriftina „Spádómur“ og þar er lýst atviki úr bernsku þegar ljóðmælandi ... Lesa meira