Brotin skurn og gróandi sár
Sigríður Soffía Níelsdóttir: Til hamingju með að vera mannleg. JPV útgáfa, 2023. 105 bls. Samnefnd sýning var sýnd á stóra sviði Þjóðleikhússins vorið og haustið 2023. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2023. Til hamingju með að vera mannleg er átakanlegt sviðslistaverk eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur danslistamann. Verkið er unnið upp úr samnefndri ... Lesa meira