Þú ert hér://Silja Aðalsteinsdóttir

About Silja Aðalsteinsdóttir

This author has not yet filled in any details.
So far Silja Aðalsteinsdóttir has created 47 blog entries.

„Týnd er æra, töpuð er sál“

2021-03-08T13:07:50+00:005. mars 2021|

  Dæmdar konur fyrri alda fá nú uppreist æru hver af annarri. Bubbi Morthens söng um þær í titillagi plötunnar 18 konur og nefndi þar sérstaklega Þórdísi Halldórsdóttur sem vígði Drekkingarhyl árið 1618. Þórdís fékk svo um sig heila skáldsögu síðastliðið haust þegar Þóra Karítas Árnadóttir gaf út Blóðberg. Og nú hefur leikflokkurinn Svipir tekið ... Lesa meira

Maðurinn er það sem hann er ekki

2021-02-24T09:14:37+00:0022. febrúar 2021|

Núna þegar ég sé Sölumaður deyr í þriðja sinn – og í annað sinn á stóra sviði Borgarleikhússins – kemur það mér einkum á óvart hvað þetta fólk hans Arthurs Miller er lágkúrulegt. Áður var ég full af vorkunnsemi með „litla bátnum í leit að höfn“ en nú finnst mér ég sjá persónurnar í skærara ... Lesa meira

Kraftaverkin gerast víst

2021-02-24T09:46:08+00:0022. febrúar 2021|

Það er ansi stór hugmynd að taka inn, ekki síst fyrir krakka, að Litla svið Borgarleikhússins með öllu sem í því er og okkur áhorfendum líka sé í rauninni inni í höfði ellefu ára stúlku, en með þá hugmynd leikur hópurinn 10 fingur sér í verkinu Stúlkan sem stöðvaði heiminn. Verkið er samið af hópnum ... Lesa meira

Skólaskassið tamið

2021-02-12T13:21:35+00:0012. febrúar 2021|

Í sýningunni 10 hlutir sem Listafélag Verzlunarskólans sýnir nú í sal skólans undir stjórn Tómasar Helga Baldurssonar, byrjar pilturinn Kamel-Jón (Ágúst) í nýjum skóla. Og þá gerist tvennt alveg á fyrstu dögunum: hann verður bálskotinn í Biöncu hinni blíðu og fögru (Hrönn) og eignast bestu vinkonuna Bessý (Ilmur) sem hann fær til að hjálpa sér ... Lesa meira

Nei, þetta er ágæt hugmynd

2021-02-05T14:48:29+00:005. febrúar 2021|

Það var sérkennilegt að sitja í Tjarnarbíói í hálfan annan klukkutíma og horfa á leiksýningu sem var aðallega á tungumáli sem ég skil ekki. Þetta var frumsýning leikhópsins PólÍs á verki sínu Co za poroniony pomysł sem útleggst „Úff hvað þetta er slæm hugmynd“. En greinilega skildu margir í húsinu vel það sem fram fór ... Lesa meira

Um eilífð?

2021-01-27T15:23:55+00:0025. janúar 2021|

Það var fremur dapurlegt að koma í Hörpu í gærkvöldi – þetta glaða hús liggur nú í eins konar dvala. Þó ekki steinsofandi því að ungir kraftar frumsýndu um helgina í Kaldalóni ameríska söngleikinn Fimm ár eftir Jason Robert Brown, tuttugu ára gamlan söngleik sem hefur verið sýndur víða um heim. Satt að segja dálítið ... Lesa meira

Geðveikt ferðalag

2021-03-25T15:06:11+00:0023. janúar 2021|

Eitt af því sem lengi mun sitja eftir í huganum úr leiksýningunni Vertu úlfur er myndlíking Héðins Unnsteinssonar og Unnar Aspar Stefánsdóttur, höfundar leikverksins og leikstjóra, á lífinu sem ferðalagi á árabáti. Við róum og róum en af því að við snúum baki í áttina sem róið er í vitum við aldrei alveg hvert við ... Lesa meira

Geimferðalag Völu

2021-01-18T14:13:23+00:0017. janúar 2021|

Leikhópurinn Miðnætti, sem færði okkur hina eftirminnilegu brúðusýningu Á eigin fótum í Tjarnarbíó fyrir fáeinum misserum, frumsýndi í gær sýninguna Geim-mér-ei í Kúlu Þjóðleikhússins. Þetta er brúðusýning þar sem japönsku bunraku-brúðutækninni er beitt eins og í Á eigin fótum. Brúðu- og leikmyndarhönnuðurinn er Eva Björg Harðardóttir, tónlistin er eftir Sigrúnu Harðardóttur og flutt af henni ... Lesa meira

Hring eftir hring

2021-01-11T16:48:56+00:009. janúar 2021|

Þó að litla svið Borgarleikhússins væri ekki setið nema til hálfs eða svo vegna Covidsins minnti kliðurinn samt meira en lítið á fuglabjarg áður en ljósin slokknuðu. Það átti vel við því í vændum var frumsýning á nýrri óperu eða tónleikhúsi fyrir börn, Fuglabjarginu eftir Birni Jón Sigurðsson (handrit), Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur og Ragnheiði Erlu ... Lesa meira

Þegar ástin var bönnuð

2020-10-12T10:42:17+00:005. október 2020|

Maí 1933. Mig hefur dreymt heim á hverri nóttu síðan ég kom hingað, svo þú sérð að hugurinn er hjá ykkur. Samt líður mér vel. Ferðin gekk vel, ekkert sjóveik, fór svo með drossíu hingað og það hefði verið lystitúr á vegi eins og hér er, hefði ég ekki verið að fara á hæli … ... Lesa meira