Salóme segir frá
Það var brotið blað í sögu Söguloftsins á Landnámssetrinu í Borgarnesi í gærkvöldi. Þá var í fyrsta sinn flutt þar ný skáldsaga sem hvorki er um sögulegar persónur né byggð á heimildum heldur fjallar um fólk í samtímanum, meira að segja fjölskyldu á Akranesi. Hér steig Júlía Margrét Einarsdóttir á fjalirnar og sagði skáldsögu sína ... Lesa meira