Hið leynilega líf Sigþrúðar
Það virðist í fljótu bragði djarft að setja skáldsöguna Á eigin vegum á svið. Er nokkuð „leikrænt“ við roskna konu sem býr ein og þekkir engan, á ekki einu sinni neina vinnufélaga því að hún ber út blöð á morgnana alein og hennar eina afþreying er að fara í jarðarfarir og erfisdrykkjur fólks sem hún ... Lesa meira