Það er vissulega vandi að vera manneskja
Ævi Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals virðist í fljótu bragði ekki henta sérlega vel í barnasýningu. Stórviðburðir æsku hans voru átakanlegir og sem fullorðinn maður hafði hann litla hugmynd um hvernig ætti að vera góður eiginmaður og faðir. Engu að síður hefur verið skrifuð bók fyrir börn um ævi hans og lífsstarf (Margrét Tryggvadóttir, 2019) og hún ... Lesa meira