Mýbit
eftir Naju Marie Aidt Þýðandi Soffía Auður Birgisdóttir úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2010 Naja Marie Aidt / Mynd: Mikkel Tjellesen, 2016 Mars Á fimmtudag hafði hann verið úti á lífinu alla nóttina. Hann var fullur. Kona á mjög háhæluðum, glansandi stígvélum reyndi við hann og hann fór með henni heim. ... Lesa meira