Þú ert hér://Smásögur

Mýbit

2020-11-10T20:51:38+00:0010. nóvember 2020|

eftir Naju Marie Aidt Þýðandi Soffía Auður Birgisdóttir úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2010 Naja Marie Aidt / Mynd: Mikkel Tjellesen, 2016 Mars Á fimmtudag hafði hann verið úti á lífinu alla nóttina. Hann var fullur. Kona á mjög háhæluðum, glansandi stígvélum reyndi við hann og hann fór með henni heim. ... Lesa meira

Að morgni hins mikla flóðs

2020-10-01T10:26:27+00:001. október 2020|

eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2019.   Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson Í upphafi vors, þegar snjóskaflar voru teknir að bráðna í vegarköntum og kunnugleg tónlist hljómaði úr trjákrónum, vaknaði ég óvenju snemma einn sunnudagsmorgun, leit út um gluggann sem veit að Fossvogsdalnum og Esjunni, og sá þá hvar ... Lesa meira

Klapparstígur 16 og vetur ánamaðkanna

2020-08-25T12:08:06+00:0027. ágúst 2020|

Soffía Bjarnadóttir eftir Soffíu Bjarnadóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2013   I Einn veturinn ætlaði ég að farga mér. Ég hafði reynt að taka mér ánamaðkinn til fyrirmyndar. Þegar hann er slitinn í sundur heldur hann áfram eins og ekkert hafi í skorist í tveimur pörtum. Það er gott að ... Lesa meira

Sóttkví

2020-07-07T16:29:14+00:007. júlí 2020|

Steinunn G. Helgadóttir / Mynd: Gassi Eftir Steinunni G. Helgadóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2020.     Macho er farið að leiðast hér inni og treður nefinu í hálsakotið á mér. Ertu virkilega að gefa í skyn að við ættum að fara út á hótelveröndina? spyr ég. Hann kinkar kolli ... Lesa meira

Húsa sláttur

2020-04-21T13:31:49+00:0022. apríl 2020|

eftir Auði Styrkársdóttur úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2020   Auður Styrkársdóttir Ég stíg inn í Húsið við sjávarkambinn og horfist í augu við lúinn taktmæli ofan á gamalli slaghörpu. Ég rétti fram höndina en hann kinkar til mín kolli, hneigir sig og segir: Hér er allt búið. Hér er ekki ... Lesa meira

Sjóntruflanir

2020-07-07T21:10:20+00:0025. mars 2020|

Guðrún Inga Ragnarsdóttir / Mynd: Gassi eftir Guðrúnu Ingu Ragnarsdóttur úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2014 Ég man skýrt eftir þessum degi. Ég keyrði Brynju til augnlæknisins á dimmum janúarmorgni. Við vorum bæði í nýjum dúnúlpum sem við höfðum fengið í jólagjöf. Áður en við lögðum af stað skóf ég héluna ... Lesa meira

Undirheimar króklöppunnar

2020-03-12T17:01:59+00:0011. mars 2020|

Eftir Florin Lăzărescu úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2020 Gunnhildur Jónatansdóttir og Roxana Doncu þýddu Florin Lăzărescu / Mynd: Teodora Rogoz Ríkið þurfti nauðsynlega á króklöppum að halda. Enginn virtist vita fyrir víst hvers vegna ríkið vantaði einmitt þessa plöntu þá stundina en það breytti því ekki að ég og aðrir ... Lesa meira

Hundrað og fimmtíu fermetrar á hundrað þúsund kall

2020-03-04T13:39:05+00:004. mars 2020|

Eftir Kristínu Eiríksdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2013. Kristín Eiríksdóttir / Mynd: Saga Sig Þau gátu ekki annað en tekið íbúðina. Hundrað og fimmtíu fermetrar á hundrað þúsund kall var fáránlega vel sloppið. Vinir þeirra hírðust margir hverjir í gluggalausum kjallaraherbergjum og borguðu svipað. Staðsetningin var líka fín, ekki frábær, ... Lesa meira

Lagerstjórinn

2019-12-11T15:26:25+00:0011. desember 2019|

sem var í forsvari fyrir þorrablótsnefnd, sem þó var ekki eiginleg nefnd því starfsmannafélagið átti í raun að sjá um alla viðburði, í fyrirtæki sem samanstendur af húsgagna- og íþróttaverslun Eftir Kristján Hrafn Guðmundsson Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2019. Kristján Hrafn Guðmundsson / Mynd: Tryggvi Már Ég svitnaði aðeins þennan ... Lesa meira

Hafið gefur okkur börn

2019-06-12T10:47:17+00:006. júní 2019|

Eftir Þórdísi Helgadóttur Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2019 Þórdís Helgadóttir. Mynd: Saga Sig Á eyjunni eru engir bátar. Við Guðrún förum stundum niður í fjöru bara til að láta rokið lemja okkur í framan. Við komum heim með saltar varir og rauð eyru. Vindhviðurnar slípa á okkur húðina þannig að ... Lesa meira