Þú ert hér://Smásögur

Blóðvottur: arabísk hryssa

2021-11-29T13:48:41+00:0029. nóvember 2021|

eftir László Nagy Textinn birtist fyrst í bókmenntatímaritinu Stína, 10. árg., 2. hefti, nóvember 2015 Guðrún Hannesdóttir þýddi   Hún stóð í fjallshlíðinni hnarreist og hvít, ekki ósvipuð kapellu heilagrar Margrétar* á klettasyllunni ofar í fjallinu. Inni í kapellunni var kuldi og mynd í silfurramma. Inni í hestinum var folaldsfóstur. Fylgjan varpaði skærrauðum geislabaug inn ... Lesa meira

Merking

2021-10-07T10:18:06+00:007. október 2021|

Merking (2021). Listaverk á kápu: Kristín Helga Ríkharðsdóttir og Kristín Karólína Helgadóttir. Uppstilling kápu: Alexandra Buhl / Forlagið eftir Fríðu Ísberg Úr skáldsögunni Merking sem er væntanleg 12. október. Mál og menning gefur út.   Frá því að hann var unglingur vissi hann að þau gætu gert betur. Hann horfði á vini sína kreppa ... Lesa meira

Helgidagar

2021-06-10T10:49:27+00:0010. júní 2021|

Björn Halldórsson / Mynd: Gassi eftir Björn Halldórsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021       Hann er mættur tímanlega fyrir utan raðhúsið á Álftanesinu, veifar Siggu í eldhúsglugganum og sér glitta í Hrein á bak við hana. Hún snýr sér við og segir eitthvað við Hrein, eða strákinn. Óttar ... Lesa meira

Sara og Dagný og ég

2021-03-15T12:50:12+00:0015. mars 2021|

eftir Ísak Regal Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021 Ísak Regal // Mynd: Jon Buscall Ég er stödd í strætó og stór og mikil svört kona horfir á mig eins og ég sé dóttir hennar. Hún er bæði áhyggjufull og vonsvikin á svipinn. Ljósin í strætónum flökta – perurnar eru að ... Lesa meira

Að vera Kristinn

2021-01-18T15:40:36+00:0018. janúar 2021|

eftir Birki Blæ Ingólfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020. Birkir Blær Ingólfsson // Mynd: Gassi Ég varð fyrir því furðulega óhappi á dögunum að kynna mig með vitlausu nafni. Skrítið, ég veit. Ég hélt að þetta væri það síðasta sem maður gæti ruglast á, hver maður væri. Það gerðist við ... Lesa meira

Að sjá hjört í draumi

2020-12-18T09:34:59+00:0018. desember 2020|

Laufey Haraldsdóttir eftir Laufeyju Haraldsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020   „Að sjá dauðan hjört bendir til þess að dreymandinn valdi vini sínum sorg og sársauka án þess að hafa ætlað sér það“ (Draumráðningar, Símon Jón Jóhannsson) Í heilt ár byrjuðu allir virkir morgnar eins. Ég tók fjarkann niðrí Mjódd ... Lesa meira

Mýbit

2020-11-10T20:51:38+00:0010. nóvember 2020|

eftir Naju Marie Aidt Þýðandi Soffía Auður Birgisdóttir úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2010 Naja Marie Aidt / Mynd: Mikkel Tjellesen, 2016 Mars Á fimmtudag hafði hann verið úti á lífinu alla nóttina. Hann var fullur. Kona á mjög háhæluðum, glansandi stígvélum reyndi við hann og hann fór með henni heim. ... Lesa meira

Að morgni hins mikla flóðs

2020-10-01T10:26:27+00:001. október 2020|

eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2019.   Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson Í upphafi vors, þegar snjóskaflar voru teknir að bráðna í vegarköntum og kunnugleg tónlist hljómaði úr trjákrónum, vaknaði ég óvenju snemma einn sunnudagsmorgun, leit út um gluggann sem veit að Fossvogsdalnum og Esjunni, og sá þá hvar ... Lesa meira

Klapparstígur 16 og vetur ánamaðkanna

2020-08-25T12:08:06+00:0027. ágúst 2020|

Soffía Bjarnadóttir eftir Soffíu Bjarnadóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2013   I Einn veturinn ætlaði ég að farga mér. Ég hafði reynt að taka mér ánamaðkinn til fyrirmyndar. Þegar hann er slitinn í sundur heldur hann áfram eins og ekkert hafi í skorist í tveimur pörtum. Það er gott að ... Lesa meira

Sóttkví

2020-07-07T16:29:14+00:007. júlí 2020|

Steinunn G. Helgadóttir / Mynd: Gassi Eftir Steinunni G. Helgadóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2020.     Macho er farið að leiðast hér inni og treður nefinu í hálsakotið á mér. Ertu virkilega að gefa í skyn að við ættum að fara út á hótelveröndina? spyr ég. Hann kinkar kolli ... Lesa meira