Þú ert hér://Smásögur

Það sem fer upp kemur aftur niður

2022-10-14T12:05:46+00:0014. október 2022|

Eftir Berglindi Ósk Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2022.   Við erum þrjú eftir á vökunni í einbýlishúsi í Árbænum. Ég, Svavar og Rebekka. Allir hinir farnir samviskusamlega heim. Við Svavar sitjum hlið við hlið í drapplituðum sófa. Á móti okkur situr Rebekka með tómlegt augnaráð bak við gleraugu sem gera ekkert fyrir ... Lesa meira

Yoko Ono Smile

2022-06-13T15:47:04+00:0013. júní 2022|

Eftir Joachim B. Schmidt Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2022* Arthúr Björgvin Bollason þýddi *birtist fyrst á þýsku í: Christine Stemmermann (ed.), Durchtanzte Nächte. Diogenes Verlag AG Zürich, 2022. Joachim B. Schmidt / Mynd: Eva Schram 2022   Snjókornin stigu dans í bjarmanum frá götuljósinu, stakar vindhviður feyktu þeim inn í ... Lesa meira

Sunnanvindur

2022-06-09T09:02:23+00:003. júní 2022|

eftir Þorvald Sigurbjörn Helgason Smásaga Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2018       Nýja-Reykjavík, 24. desember, 2074 Kæri bróðir, Ég veit þú munt ekki trúa þessu en í gær snjóaði hjá okkur! Það var um hádegisbilið og við Emma vorum uppi á hlöðu að gera við þakið, skyndilega dró ský fyrir sólu ... Lesa meira

Jólaplattarnir

2021-12-23T11:30:51+00:0023. desember 2021|

Eftir Karl Ágúst Úlfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2018   Ég varð að fyrirgefa sjálfum mér. Annars yrði þetta óbærilegt alla tíð. Og það gerði ég. Mér tókst líka að fyrirgefa Þorvaldi. Ég á ekkert sökótt við þann mann lengur. Blessuð sé minning hans. En mér gengur seint að fyrirgefa Bing og ... Lesa meira

Blóðvottur: arabísk hryssa

2021-11-29T13:48:41+00:0029. nóvember 2021|

eftir László Nagy Textinn birtist fyrst í bókmenntatímaritinu Stína, 10. árg., 2. hefti, nóvember 2015 Guðrún Hannesdóttir þýddi   Hún stóð í fjallshlíðinni hnarreist og hvít, ekki ósvipuð kapellu heilagrar Margrétar* á klettasyllunni ofar í fjallinu. Inni í kapellunni var kuldi og mynd í silfurramma. Inni í hestinum var folaldsfóstur. Fylgjan varpaði skærrauðum geislabaug inn ... Lesa meira

Merking

2021-10-07T10:18:06+00:007. október 2021|

Merking (2021). Listaverk á kápu: Kristín Helga Ríkharðsdóttir og Kristín Karólína Helgadóttir. Uppstilling kápu: Alexandra Buhl / Forlagið eftir Fríðu Ísberg Úr skáldsögunni Merking sem er væntanleg 12. október. Mál og menning gefur út.   Frá því að hann var unglingur vissi hann að þau gætu gert betur. Hann horfði á vini sína kreppa ... Lesa meira

Helgidagar

2021-06-10T10:49:27+00:0010. júní 2021|

Björn Halldórsson / Mynd: Gassi eftir Björn Halldórsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021       Hann er mættur tímanlega fyrir utan raðhúsið á Álftanesinu, veifar Siggu í eldhúsglugganum og sér glitta í Hrein á bak við hana. Hún snýr sér við og segir eitthvað við Hrein, eða strákinn. Óttar ... Lesa meira

Sara og Dagný og ég

2021-03-15T12:50:12+00:0015. mars 2021|

eftir Ísak Regal Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021 Ísak Regal // Mynd: Jon Buscall Ég er stödd í strætó og stór og mikil svört kona horfir á mig eins og ég sé dóttir hennar. Hún er bæði áhyggjufull og vonsvikin á svipinn. Ljósin í strætónum flökta – perurnar eru að ... Lesa meira

Að vera Kristinn

2021-01-18T15:40:36+00:0018. janúar 2021|

eftir Birki Blæ Ingólfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020. Birkir Blær Ingólfsson // Mynd: Gassi Ég varð fyrir því furðulega óhappi á dögunum að kynna mig með vitlausu nafni. Skrítið, ég veit. Ég hélt að þetta væri það síðasta sem maður gæti ruglast á, hver maður væri. Það gerðist við ... Lesa meira

Að sjá hjört í draumi

2020-12-18T09:34:59+00:0018. desember 2020|

Laufey Haraldsdóttir eftir Laufeyju Haraldsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020   „Að sjá dauðan hjört bendir til þess að dreymandinn valdi vini sínum sorg og sársauka án þess að hafa ætlað sér það“ (Draumráðningar, Símon Jón Jóhannsson) Í heilt ár byrjuðu allir virkir morgnar eins. Ég tók fjarkann niðrí Mjódd ... Lesa meira