Sóttkví
Steinunn G. Helgadóttir / Mynd: Gassi Eftir Steinunni G. Helgadóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2020. Macho er farið að leiðast hér inni og treður nefinu í hálsakotið á mér. Ertu virkilega að gefa í skyn að við ættum að fara út á hótelveröndina? spyr ég. Hann kinkar kolli ... Lesa meira