Helgidagar
Björn Halldórsson / Mynd: Gassi eftir Björn Halldórsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021 Hann er mættur tímanlega fyrir utan raðhúsið á Álftanesinu, veifar Siggu í eldhúsglugganum og sér glitta í Hrein á bak við hana. Hún snýr sér við og segir eitthvað við Hrein, eða strákinn. Óttar ... Lesa meira