Póstkort frá Kaupmannahöfn: „somaaliyey tooso, brormand, det er et yndigt land“
Snædís Björnsdóttir, meistaranemi í bókmenntafræði við Kaupmannahafnarháskóla Hvað er á döfinni í dönsku bókmenntalífi? eftir Snædísi Björnsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2024 Síðsumars á ári hverju streyma höfundar, útgefendur og lesendur að listasafninu Louisiana á Sjálandi þar sem fram fer fjögurra daga bókmenntahátíð.[1] Hátíðin er ágætis gluggi inn ... Lesa meira