Uppvöxtur í fangelsi
Um sögu Albaníu og Frjáls eftir Leu Ypi eftir Illuga Jökulsson Úr Tímariti Máls og menningar 2 hefti, 2023. Illugi Jökulsson Munið þið eftir sögum um evrópsku landakortin frá miðöldum? Sums staðar voru auð svæði þangað sem hvorki landkönnuðir né kaupmenn höfðu ennþá komið og þá skrifuðu kortagerðarmennirnir á þessi svæði frekar ... Lesa meira