Brot úr Armeló
eftir Þórdísi Helgadóttur Úr skáldsögunni Armeló sem er væntanleg 19. október. Mál og menning gefur út. 1. Maðurinn minn var breyttur. Hitinn gerði hann sleipan og brúnan, hárið var gult og úr sér vaxið. Þurrkurinn fór með það eins og sinu. Hann horfði á veginn, ég horfði á hann og hugsaði um ... Lesa meira