Að sjá hjört í draumi
Laufey Haraldsdóttir eftir Laufeyju Haraldsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020 „Að sjá dauðan hjört bendir til þess að dreymandinn valdi vini sínum sorg og sársauka án þess að hafa ætlað sér það“ (Draumráðningar, Símon Jón Jóhannsson) Í heilt ár byrjuðu allir virkir morgnar eins. Ég tók fjarkann niðrí Mjódd ... Lesa meira