Frá Beirút til Íslands: Átök, kvikmyndir og að endurheimta fótfestuna
eftir Greg Burris Úr Tímariti Máls og menningar, 4 hefti 2021 Björn Þór Vilhjálmsson þýddi Við] þörfnumst kraftmesta sjónaukans [...] til að sjá sem skýrast inn í myrkrið sem er okkur næst.“ Ernst Bloch Þann 4. ágúst 2020 sprakk heimaborg mín í loft upp. Líbanon mátti alls ekki við þessu. Þjóðin stóð þegar ... Lesa meira