Þú ert hér://elin

About elin

This author has not yet filled in any details.
So far elin has created 875 blog entries.

Jólaplattarnir

2021-12-23T11:30:51+00:0023. desember 2021|

Eftir Karl Ágúst Úlfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2018   Ég varð að fyrirgefa sjálfum mér. Annars yrði þetta óbærilegt alla tíð. Og það gerði ég. Mér tókst líka að fyrirgefa Þorvaldi. Ég á ekkert sökótt við þann mann lengur. Blessuð sé minning hans. En mér gengur seint að fyrirgefa Bing og ... Lesa meira

Jólasveinninn og héraskinnið, Adam og gamli maðurinn í Klapplandi

2021-12-22T14:42:24+00:0017. desember 2021|

Jólin á Íslandi eftir Guðmund Steingrímsson Úr Tímariti Máls og menningar, 5-6. hefti 2001   Jólin eru heilmikil tónlistarhátíð. Það sem er hins vegar sérkennilegt við jólin sem tónlistarhátíð er að ár eftir ár hljóma sömu lögin aftur og aftur í eyrum landsmanna um mánaðarskeið. Í desember taka útvarpsstöðvarnar fram jóaplöturnar, kórarnir syngja sömu jólasálmana ... Lesa meira

„Ég myndi helst vilja fá tvær bækur um Eddu á ári alveg lágmark“

2021-12-03T10:18:40+00:003. desember 2021|

eftir Guðrúnu Steinþórsdóttur Um vinsældir Eddubóka Jónínu Leósdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4 hefti 2021   „… stórskemmtileg glæpasaga, sérviskuleg og séríslensk, leikandi létt og fyndin.“[i] „Edda er frábær karakter og allt galleríið í kringum hana er skemmtilegt.“[ii] „Ég verð bara að segja frá einni léttri og skemmtilegri bók sem ég er nýbúin að ... Lesa meira

Blóðvottur: arabísk hryssa

2021-11-29T13:48:41+00:0029. nóvember 2021|

eftir László Nagy Textinn birtist fyrst í bókmenntatímaritinu Stína, 10. árg., 2. hefti, nóvember 2015 Guðrún Hannesdóttir þýddi   Hún stóð í fjallshlíðinni hnarreist og hvít, ekki ósvipuð kapellu heilagrar Margrétar* á klettasyllunni ofar í fjallinu. Inni í kapellunni var kuldi og mynd í silfurramma. Inni í hestinum var folaldsfóstur. Fylgjan varpaði skærrauðum geislabaug inn ... Lesa meira

Útlendingahersveitin / The Foreign Legion

2021-11-27T14:57:46+00:0027. nóvember 2021|

Ewa Marcinek / Mynd: Patrik Ontkovic eftir Ewu Marcinek Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2021 <<<ENGLISH BELOW>>>   „Svo þið viljið verða fræg á Íslandi?“ spyr íslenskur rithöfundur okkur, tvo höfunda af erlendum uppruna, og sýnir með því meistaratakta í orðaskylmingum. Ég reyni að lesa í brosið á vörum hans: ekki ... Lesa meira

Tvöfalt líf

2021-11-23T10:04:44+00:0023. nóvember 2021|

– Allir segjast vera saklausir … eftir Þorvald Gylfason Samtal við Þráin Bertelsson Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2014 Þráinn Bertelsson & Þorvaldur Gylfason   Það gerist ekki hverjum degi, að kvikmyndaleikstjóri og rithöfundur er kjörinn til setu á Alþingi, en það gerðist 2009, eftir hrun. Þráinn Bertelsson hafði þá gert ... Lesa meira

Háttalög

2021-11-15T22:34:22+00:0016. nóvember 2021|

eftir Steinunni Sigurðardóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2021.   1 Með árunum verðum við undarleg í háttum um leið og þrekið til að dylja háttalagið fer þverrandi.   Við setjum upp ýktan svip þegar minnst varir í samtali um vindáttina vegna þess að við erum víðs fjarri eða vegna þess að stingandi ... Lesa meira

Rótarkerfi

2021-11-15T22:25:51+00:0015. nóvember 2021|

Jónas Reynir Gunnarsson, Dauði skógar. JPV útgáfa, 2020. 180 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021   „Síðustu ár hafði ég fundið fyrir sívaxandi leiða á því að horfa á veröldina í gegnum gler.“[1]   Dauði skógar er þriðja skáldsaga rithöfundarins og ljóðskáldsins Jónasar Reynis Gunnarssonar. Í fyrri skáldsögum Jónasar höfum við kynnst ... Lesa meira

Ferðasögur og rússneski heimurinn

2021-11-15T22:24:27+00:0015. nóvember 2021|

Valur Gunnarsson. Bjarmalönd. Rússland, Úkraína og nágrenni í nútíð, fortíð og framtíð. Mál og menning, 2021. 432 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021   „Saga mannlegrar sálar, hversu ómerkileg sem hún kann að vera, er ekki síður forvitnileg og holl lesning en saga heillar þjóðar“. Mikhail Lermontov, Hetja vorra tíma   Maður ... Lesa meira