Þú ert hér://2021

Rótarkerfi

2021-11-15T22:25:51+00:0015. nóvember 2021|

Jónas Reynir Gunnarsson, Dauði skógar. JPV útgáfa, 2020. 180 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021   „Síðustu ár hafði ég fundið fyrir sívaxandi leiða á því að horfa á veröldina í gegnum gler.“[1]   Dauði skógar er þriðja skáldsaga rithöfundarins og ljóðskáldsins Jónasar Reynis Gunnarssonar. Í fyrri skáldsögum Jónasar höfum við kynnst ... Lesa meira

Ferðasögur og rússneski heimurinn

2021-11-15T22:24:27+00:0015. nóvember 2021|

Valur Gunnarsson. Bjarmalönd. Rússland, Úkraína og nágrenni í nútíð, fortíð og framtíð. Mál og menning, 2021. 432 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021   „Saga mannlegrar sálar, hversu ómerkileg sem hún kann að vera, er ekki síður forvitnileg og holl lesning en saga heillar þjóðar“. Mikhail Lermontov, Hetja vorra tíma   Maður ... Lesa meira

Fyrir alla fjölskylduna

2021-11-15T22:02:09+00:0015. nóvember 2021|

Yrsa Þöll Gylfadóttir. Strendingar: fjölskyldulíf í sjö töktum. Bjartur, 2020. 264 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021 Strendingar er þriðja skáldsaga Yrsu Þallar Gylfadóttur. Hún fékk fínar umsagnir frá gagnrýnendum þegar hún kom út en ef til vill fór ekki jafnmikið fyrir henni og ætla mætti. Bókin minnti svo rækilega á sig ... Lesa meira

Samfélagsspegill

2021-11-15T21:44:25+00:0015. nóvember 2021|

Erla Hulda Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Þorgerður H. Þorvaldsdóttir. Konur sem kjósa: Aldarsaga. Sögufélag, 2020. 781 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021   Í eftirfarandi ritdómi hyggst ég ræða hið stóra og mikla verk Konur sem kjósa: Aldarsaga. Hér er óneitanlega stórvirki á ferð sem gefur, eins og titillinn gefur ... Lesa meira

Hvar er Ljónsi?

2021-11-23T08:42:18+00:0013. nóvember 2021|

Það opnaðist furðustór ævintýraveröld á litla sviðinu í Kúlu Þjóðleikhússins í dag á frumsýningu á Láru og Ljónsa – jólasögu eftir Birgittu Haukdal sem Guðjón Davíð Karlsson stýrir. Á sviðinu hennar Maríu Th. Ólafsdóttur er barnaherbergi með öllu þessu venjulega, rúmi, fataskáp og eldhúsdóti, en líka gamaldags kistu og rólu. Þetta hljómar sakleysislega en þegar ... Lesa meira

Misgrip

2021-11-15T08:49:19+00:0011. nóvember 2021|

Hádegisleikhús Þjóðleikhússins frumsýndi í dag nýtt verk í Þjóðleikhúskjallaranum, Rauðu kápuna, eftir ungan og bráðefnilegan höfund, Sólveigu Eir Stewart. Hilmar Guðjónsson stýrði leikkonunum tveim, Eva Signý Berger sá um einfalda leikmynd og skemmtilega og vandlega úthugsaða búninga en Jóhann Friðrik Ágústsson lýsti upp sviðið. Sigrún (Edda Björgvinsdóttir) hefur átt rauðu kápuna sína í mörg ár, ... Lesa meira

Njála fyrir alla, konur og kalla

2021-11-06T16:42:00+00:006. nóvember 2021|

Þeir eru alveg ótrúlegir, þeir Hundar tveir í óskilum, Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson. Eftir alla þjóðarsöguna í tveim sýningum og sögu kvenfólksins í landinu í einni færa þeir okkur Njálu – en á hundavaði, skiljanlega. Þeir segjast í viðtali vera að fara með hana aftur heim því upphaflega hafi hún verið mælt af munni ... Lesa meira

Á gullöld snjallsímans

2021-10-23T12:49:33+00:0023. október 2021|

Sýningin okkar sem var frumsýnd á Loftinu í Þjóðleikhúsinu í gærdag ber nafn með rentu. Hún er einmitt sýningin þeirra Jóhanns Kristófers Stefánssonar og Tatjönu Dísar Aldísar Razoumeenko sem saman mynda leikhópinn Konsertu. Þau eru sviðshöfundar og tónlistarfólk og bæði semja og leikstýra verki sínu en Karl Ágúst Þorbergsson fær að halda utan um þau ... Lesa meira

„Á morgun mun hún elska mig!“

2021-10-22T13:38:41+00:0022. október 2021|

Gamanóperan Ástardrykkurinn eftir Donizetti var frumsýnd í Mílanó árið 1832 en er ennþá frísk og fjörug þrátt fyrir háan aldur, í það minnsta í meðförum sviðslistahópsins Óðs í Þjóðleikhúskjallaranum. Þau laga hana að sýningarstaðnum, láta hana gerast á kaffihúsi þar sem ein persónan vinnur og aðrar persónur eiga leið um. Snilldarhugmynd. Sviðið er á dansgólfinu ... Lesa meira

Hin fjögur fræknu

2021-10-16T16:37:46+00:0016. október 2021|

Ég hef ekki fram að þessu talið mig hafa mikinn smekk fyrir uppistand, en sannarlega skemmti ég mér í gærkvöldi i Tjarnarbíó þar sem fjögur frábær ungmenni koma nú fram, hvert með sína sýningu en undir yfirheitinu VHS krefst virðingar. Skammstöfunin stendur fyrir nöfnin þeirra: Vilhelm Neto, Vigdís Hafliðadóttir, Hákon Örn Helgason og Stefán Ingvar ... Lesa meira