Veröld ný og rafræn
Það er óvænt að sjá fólk flykkjast í leikhús, ekki til að horfa á leiksýningu heldur til að hlusta á fyrirlestur. Að vísu eru þeir aðilar báðir, sem nú fylla Borgarleikhúsið með sjálfum sér einum, ástríðufullir fræðimenn og vanir flytjendur en þetta virkar samt á mig sem merkilegt afturhvarf til tímanna fyrir tilkomu útvarpsins. Ég ... Lesa meira