Áfangaskýrsla
Andri Snær Magnason. Sofðu ást mín. Mál og menning, 2016. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2017 I Jólavertíðin 2016 var gjöful á smásagnasviðinu. Auk örverkabóka frá Sigurlaugu Þrastardóttur, Gyrði Elíassyni og Kött Grá Pje voru að minnsta kosti fimm veigamikil smásagnasöfn á allsnægtaborði flóðsins: Allt fer eftir Steinar Braga, Þættir af séra Þórarinum ... Lesa meira