Þú ert hér://2012

„Skáldskapur er ofsafengin leit að sannleikanum“

2019-06-23T23:06:45+00:0016. október 2012|

Sigurður Pálsson. Bernskubók. JPV útgáfa, 2011. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2012 Leit, angist, framandleiki, útskúfun, sársauki, ráf og órói eru sterk leiðarstef í fyrstu ljóðabókum Sigurðar Pálssonar en eftir því sem bókunum fjölgar verða fögnuður og fegurð fyrirferðarmeiri. Angistin og lífsháskinn víkja hægt og sígandi fyrir óþrjótandi lífsgleði og æðruleysi. Þar með ... Lesa meira

Landnámsmaður og útlagi

2019-06-23T23:11:09+00:0016. október 2012|

Jón Yngvi Jóhannsson. Landnám: Ævisaga Gunnars Gunnarssonar. Mál og menning, 2011. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2012 „Hver er þá margumtöluð „staða Gunnars Gunnarssonar“ í íslenskum bókmenntum?“ spyr Jón Yngvi Jóhannsson undir lok hinnar ríflega 500 blaðsíðna bókar sinnar um ævi Gunnars og verk hans. Segja má að bók Jóns Yngva sé öðru ... Lesa meira

Á trúnó með Magnúsi Hjaltasyni

2019-06-19T11:24:05+00:0015. október 2012|

Alltaf er ég svolítið hissa á áhuga manna á Magnúsi Hj. Magnússyni, persónu hans og skrifum – það er að segja eftir að Halldór Laxness hafði nýtt sér dagbækur hans í sitt mikla verk, Heimsljós. En auðvitað getur verið athyglisvert að skoða Magnús í ljósi Ólafs Kárasonar Ljósvíkings, íhuga muninn á frummynd og eftirmynd. Þetta er ... Lesa meira

Ólíkindalæti

2019-06-19T11:29:32+00:0013. október 2012|

Gagnrýnendur eru sem kunnugt er þekktir fyrir að fyrirlíta gamanleiki og farsa, helstu kassastykki leikhúsanna, þeir (gagnrýnendurnir) eru auðvitað svo háfleygir að það rignir upp á nasirnar á þeim og þess vegna þola þeir ekki að fólk bara skemmti sér í leikhúsinu. Nú vil ég alls ekki vera af þessari sort, enda leiðist mér yfirleitt ... Lesa meira

Dagleiðin langa inn í hrun

2019-06-19T11:35:10+00:0012. október 2012|

Jónsmessunóttin sem nýtt leikrit Hávars Sigurjónssonar tekur heiti sitt af er raunar aldrei nefnd beinlínis í verkinu svo ég tæki eftir á frumsýningunni í kvöld. En á Jónsmessunótt fara alls kyns vættir á kreik, að minnsta kosti hjá Shakespeare, og vel gæti Hávar verið að vísa í það með titlinum. Alltént er enginn hörgull á ... Lesa meira

Eins og Tom Cruise í Mývatnssveit

2019-06-19T11:46:57+00:0023. september 2012|

Kannski á leikritið Með fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones brýnna erindi við Íslendinga núna en þegar það var sýnt hér fyrir tíu árum. Það snýst um samskipti heimamanna við amerískt kvikmyndalið sem er að taka upp mynd í fátæku írsku sveitaþorpi í Kerry-héraði á Írlandi og ræður sér statistahóp á staðnum. Það var ... Lesa meira

Rauðir kassar

2019-06-19T11:40:05+00:0023. september 2012|

Annar tvíleikur í kvöld, eins ólíkur þeim í gær og hugsast getur: Átök tveggja manna sem byrja sem léttar skylmingar, skýrast, harðna, verða að uppgjöri um lífssýn og stefnu og leysast svo upp. Þetta er leikritið Rautt eftir John Logan sem Guðrún Vilmundardóttir þýðir og Kristín Jóhannesdóttir stýrir á litla sviði Borgarleikhússins. Verulega áhugavert leikverk ... Lesa meira

Skoplega dapurt trúðlíf

2019-06-19T11:57:33+00:0015. júlí 2012|

Það er skínandi góð hugmynd hjá forráðamönnum (eða –manni) Frystiklefans á Rifi á Snæfellsnesi að endurvekja Trúðleik eftir Hallgrím H. Helgason. Hann var áður sýndur af Leikfélagi Íslands í Iðnó árið 2000 og fékk ágætar viðtökur ef ég man rétt. Annar trúðanna þá, Halldór Gylfason, er leikstóri núna á Rifi, og honum tekst að minnsta ... Lesa meira

Óreiða, eldgos og illska

2019-06-24T00:11:11+00:0019. júní 2012|

Guðrún Eva Mínervudóttir. Allt með kossi vekur. JPV útgáfa, 2012. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2012 Fyrir rúmlega hálfri öld hélt franski fræðimaðurinn Georges Bataille því fram að bókmenntir væru illar og að það væri best fyrir þær að viðurkenna það strax. [1] Hvað hann nákvæmlega meinti með þessu er kannski ekki alveg ... Lesa meira

Sögusagnir

2019-06-23T23:54:30+00:0019. júní 2012|

Ragna Sigurðardóttir. Bónusstelpan. Mál og menning, 2011. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2012 Bónusstelpan (2011) er önnur skáldsaga Rögnu Sigurðardóttur á tveimur árum sem fjallar öðrum þræði um íslenskan myndlistarheim. Sú fyrri, Hið fullkomna landslag (2009), gerðist innan veggja Listasafns Íslands og tæpti meðal annars á áhrifum auðmanna á stefnu safnsins, furðulegri stöðu ... Lesa meira