„Skáldskapur er ofsafengin leit að sannleikanum“
Sigurður Pálsson. Bernskubók. JPV útgáfa, 2011. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2012 Leit, angist, framandleiki, útskúfun, sársauki, ráf og órói eru sterk leiðarstef í fyrstu ljóðabókum Sigurðar Pálssonar en eftir því sem bókunum fjölgar verða fögnuður og fegurð fyrirferðarmeiri. Angistin og lífsháskinn víkja hægt og sígandi fyrir óþrjótandi lífsgleði og æðruleysi. Þar með ... Lesa meira