Þú ert hér:///september

Karlsvagninn

2020-01-24T14:54:27+00:0029. september 2010|

Kristín Marja Baldursdóttir. Karlsvagninn. Mál og menning, 2009. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2010. Tvennt dynur yfir geðlækninn Gunni á einum sólarhring; það er brotist inn til hennar og þjófarnir láta greipar sópa á meðan hún sefur. „Ómissandi“ hlutum eins og farsíma og tölvum er rænt. Daginn eftir þegar Gunnur er að tygja ... Lesa meira

Fjórar myndir af myndlistarmönnum

2020-01-24T14:46:14+00:0029. september 2010|

Kristín Guðnadóttir. Svavar Guðnason. Veröld, 2009, 355 bls. Gunnar J. Árnason. Kristinn E. Hrafnsson. Crymogea, 2009. Guðbjörg Kristjánsdóttir ritstj. Gerður: meistari glers og málma. Listasafn Kópavogs, 2010. Þorsteinn Jónsson, ritstj. Páll á Húsafelli. Reykjavík Art Gallery. 2009. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2010. Svo lengi sem ég man eftir mér hefur útgáfa á ... Lesa meira

Óvíð ummyndaður

2020-01-24T14:08:26+00:0029. september 2010|

Óvíd (Publius Ovidius Naso). Ummyndanir (Metamorphoses). Kristján Árnason íslenskaði og ritaði inngang. Mál og menning, 2010. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2010. Allt breytist, ekkert eyðist. Andinn reikar, kemur þaðan og hingað og fer héðan þangað og sest að í hvaða líkama sem hann kýs sér, og úr dýrsham hverfur hann í líkama ... Lesa meira

Hermt frá guðsglímu

2020-01-24T14:09:35+00:0029. september 2010|

Árni Bergmann. Glíman við Guð. Bjartur, 2008. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2010. Glíman við Guð „Nú herm frá trúarbrögðum þínum mér.“ Þannig þýðir Bjarni frá Vogi eina þekktustu spurningu í þýskum bókmenntum, Grétuspurninguna, eða spurninguna sem Gréta ber upp við Fást („Nun sag, wie hast du’s mit der Religion?“ I. ... Lesa meira

Að spýta ljósi

2020-01-24T11:38:40+00:0029. september 2010|

Ísak Harðarson. Rennur upp um nótt. Rennur upp um nótt Uppheimar, 2009. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2010. Ísak Harðarson liggur mjög vel við því höggi að formáli umfjöllunar um bók hans sé fullur af frösum á borð við: „Eitt stærsta skáld sinnar kynslóðar“ eða: „Helsta nútímaskáld okkar Íslendinga“ eða: „Hefur ... Lesa meira

Spilaborg rís og fellur

2019-09-05T22:26:59+00:0024. september 2010|

Borgarleikhúsið frumsýndi í gærkvöldi leikritið Enron eftir Lucy Prebble, „heitasta leikritið í heiminum í dag“, eins og leikhúsið auglýsir. Þetta er vissulega tímabært stykki, en við erum svo heppin að hafa fengið okkar eigin hrunleikrit – verk eins og Þú ert hér, Ufsagrýlur og Góðir Íslendingar, fyrir nú utan það sjónarspil sem veruleiki okkar er ... Lesa meira

Husk at leve – mens du gør det

2019-09-05T22:32:32+00:0013. september 2010|

Danir eiga gífurlegan fjársjóð í sönglögum af öllu tagi, fyndnum og harmþrungnum, léttum og einföldum og þungum og flóknum, barnalögum og lögum um ellina, ástarljóðum og – ekki síst – söngljóðum um lífið og tilveruna. Hversdagsvitur ljóð sem gott er að grípa til þegar þörf er á andlegum styrk í dagsins önn. En Charlotte Bøving ... Lesa meira

Kastið hömlunum – komið með til Transilvaníu

2019-09-05T22:57:21+00:0012. september 2010|

Hof, nýja menningarhúsið á Akureyri, er fallega staðsett, skemmtilega hugsað og hannað og þangað er gott að koma. Og fyrsta frumsýning Leikfélags Akureyrar í húsinu, á Rocky Horror Show, tæplega fertugum söngleik eftir Richard O’Brien í fyrrakvöld, tókst svo vel að ég gæti best trúað að blessun væri yfir húsinu. Vissulega eru gallar á húsakynnunum. ... Lesa meira