Ytri mörk hins ósýnilega
Fegurðin er ekki skraut: Íslensk samtímaljósmyndun. Ritstjórar Sigrún Alba Sigurðardóttir og Æsa Sigurjónsdóttir. Fagurskinna, 2020. 328 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020 Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að ljósmyndun hafi verið stórum mikilvægari fyrir þróun sjónmenningar á Íslandi á nítjándu öld heldur en flestir hérlendir fræðimenn gera sér grein fyrir. Þá ... Lesa meira