Þú ert hér://Umsagnir um bækur

Ytri mörk hins ósýnilega

2020-11-17T23:16:40+00:0017. nóvember 2020|

Fegurðin er ekki skraut: Íslensk samtímaljósmyndun. Ritstjórar Sigrún Alba Sigurðardóttir og Æsa Sigurjónsdóttir. Fagurskinna, 2020. 328 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020   Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að ljósmyndun hafi verið stórum mikilvægari fyrir þróun sjónmenningar á Íslandi á nítjándu öld heldur en flestir hérlendir fræðimenn gera sér grein fyrir. Þá ... Lesa meira

En ég veit það er til annað líf …

2020-09-28T22:57:18+00:0029. september 2020|

Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Svínshöfuð. Benedikt, 2019. 236 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020   I Er maðurinn ekki meira en þetta? Hyggið vel að honum. Þú skuldar orminum ekkert silki, villidýrinu engan feld, sauðinum enga ull, kettinum ekkert des. Hvað? Þrír okkar hérna eru falsaðir. Þú ert hinn rétti sjálfur; tilhafnarlaus maður er ... Lesa meira

Salt og ljós, vaka og draumur

2020-09-28T22:46:52+00:0029. september 2020|

Sölvi Björn Sigurðsson: Selta [apókrýfa úr ævi landlæknis]. Sögur, 2019. 273 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020   Titilinn á verðlaunaverki Sölva Björns Sigurðssonar, Selta, kann að virðast óræður við fyrstu sýn. Fjallræða Krists kemur þó fljótt upp í hugann en þar líkir Kristur manneskjunni við hvort tveggja salt og ljós: „Þér ... Lesa meira

Talað við kónginn í Kína

2020-09-28T22:36:29+00:0029. september 2020|

Pétur Gunnarsson. HKL ástarsaga. JPV útgáfa, 2019. 237 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020   Eftir að hafa gert ævi og ástum Þórbergs Þórðarsonar rækileg skil gengur Pétur Gunnarsson nú á hólm við Halldór Laxness og segir sögu hans allar götur fram að þeim tíma þegar hann gefur upp kvikmyndadrauminn, snýr heim ... Lesa meira

„Ég enn er ung í anda“

2020-09-28T22:17:42+00:0029. september 2020|

Una Margrét Jónsdóttir. Gullöld revíunnar. Íslensk revíusaga fyrri hluti: 1880–1957. Skrudda 2019. 480 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020   Gullöld revíunnar. Íslensk revíusaga fyrri hluti: 1880–1957 Revíur brugðu ekki lengur lit á lífið í höfuðstaðnum þegar ég komst á aldur til að fara á slíkar skemmtanir en samt var ... Lesa meira

Framtíð í frjálsu falli

2020-05-19T11:44:05+00:0019. maí 2020|

Hildur Knútsdóttir: Nornin JPV útgáfa, 2019 Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2020   Nornin eftir Hildi Knútsdóttur. Það er ekki mikið um gamaldags dulúð í Norninni eftir Hildi Knútsdóttur. Í staðinn blasir við hrákaldur veruleiki framtíðarinnar eftir að mannkynið hefur gengið fram af jörðinni og lagt eigin tilveru í rúst. Skáldsagan ... Lesa meira

Sjálfshjálparbók boltabarnsins

2020-05-19T11:44:39+00:0019. maí 2020|

Bjarni Fritzson: Orri óstöðvandi Út fyrir kassann 2018 Orri óstöðvandi: hefnd glæponannaog Út fyrir kassann 2019 Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2020   Orri óstöðvandi eftir Bjarna Fritzson Enga bók hefur ritdómari lesið oftar en strákasöguna Ellefu strákar og einn knöttur eftir Hanns Vogts. Það er saga um vinahóp úr verkalýðsstétt ... Lesa meira

Merkir Íslendingar

2020-05-19T11:34:38+00:0019. maí 2020|

Margrét Tryggvadóttir: Kjarval. Málarinn sem fór sínar eigin leiðir Iðunn, 2019 Rán Flygenring: Vigdís. Bókin um fyrsta konuforsetann Angústúra, 2019 Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2020   Fyrir jólin komu út tvær bækur handa börnum um merka Íslendinga, málarann Jóhannes Kjarval og Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta lýðveldisins. Þetta eru hvort tveggja bækur í ... Lesa meira

Ráðvillt á Villueyjum

2020-05-19T11:27:10+00:0019. maí 2020|

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir: Villueyjar Björt, 2019 Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2020   Villueyjar eftir Ragnhildi Hómgeirsdóttur. Bókin Villueyjar eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur fjallar um stúlkuna Arildu sem er í heimavistarskóla í Útsölum, eyju fjarri heimili sínu, og raunar fjarri öðrum eyjum Eylandanna. Arilda er 14 ára og ólst upp með afa sínum ... Lesa meira

Langhjartnæmustu barnabækurnar

2020-05-19T11:22:23+00:0019. maí 2020|

Bergrún Íris Sævarsdóttir: Lang-elstur í bekknum Bókabeitan, 2017 Lang-elstur í leynifélaginu Bókabeitan, 2018 Lang-elstur að eilífu Bókabeitan, 2019 Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2020   Langelstur í bekknum eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Bergrún Íris Sævarsdóttir hefur á undanförnum árum skrifað og myndlýst fjöldann allan af barna- og ungmennabókum, þar með talið ... Lesa meira