Þú ert hér://Umsagnir um bækur

Engin venjuleg stelpa

2022-10-04T10:21:20+00:004. október 2022|

Þórunn Rakel Gylfadóttir: Akam, ég og Annika. Angústúra 2021. 353 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022.   Unglingasagan Akam, ég og Annika eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barnabóka fyrir síðasta ár. Þetta er fyrsta bók höfundar sem var bæði nemandi (við HÍ) og kennari (við Hagaskóla) í ritlist ... Lesa meira

Ei við eina fjöl er ég felldur …

2022-10-04T10:21:12+00:004. október 2022|

Sigrún Helgadóttir: Sigurður Þórarinsson. Mynd af manni. Náttúruminjasafn Íslands, 2021. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022 Haraldur konungur Sigurðarson sagði um Gissur Ísleifsson, seinna Skálholtsbiskup, að hann myndi best fallinn til að bera hvert tignarnafn sem hann hlyti. Eitthvað í þessum dúr mætti líka segja um Sigurð Þórarinsson prófessor og jarðfræðing, hann hefði ... Lesa meira

„Syrgjandinn er dýr sem ferðast hægt“ – Ljósberar og harmsugur, kjánar og krónprinsar

2022-05-10T10:04:14+00:0012. maí 2022|

Guðni Elísson: Ljósgildran. Lesstofan, 2021. 800 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2022.   Það hlýtur að teljast til stórtíðinda þegar bókmenntafræðiprófessor, sem helgað hefur líf sitt kennslu, skrifum og umræðum um bókmenntir, gefur út sína fyrstu skáldsögu. Og það kemur ekki á óvart að gripurinn er stór í sniðum: átta hundruð blaðsíður ... Lesa meira

Af menningarástandi

2022-05-10T10:06:28+00:0012. maí 2022|

Eiríkur Örn Norðdahl: Einlægur Önd - ævisaga. Mál og menning, 2021. 283 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2022.   I „Ég get aldrei komið aftur á billann, ég er alveg viss um það. Eins og ég hafði nú gaman af því.“ (Dúddi rótari, Með allt á hreinu)   Hvernig er sambandi skáldskapar ... Lesa meira

Áföll og aldamótabörn

2022-05-10T09:48:03+00:0012. maí 2022|

Júlía Margrét Einarsdóttir. Guð leitar að Salóme. Una útgáfuhús, 2021. 388 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2022.   Það er ekki hægt að komast í gegnum lífið án þess að upplifa einhvers konar áfall. En hvort sem um er að ræða missi, ofbeldi eða slys þá fer atburðarás lífsins óhjákvæmilega úr skorðum. ... Lesa meira

Hryllingsblómið dafnar

2022-05-13T11:31:12+00:0012. maí 2022|

Þórunn Jarla Valdimarsdóttir. Bærinn brennur: Síðasta aftakan á Íslandi. JPV útgáfa 2021. 349 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2022.   Franski sagnfræðingurinn Lucien Febvre velti því einu sinni fyrir sér hvers vegna tilfinningalíf sextándu aldar manna hefði verið eins öfgafullt – frá sjónarmiði nútímamanna – og heimildir gæfu til kynna, þeir hefðu ... Lesa meira

Miskunnarlaus bjartsýni

2022-02-18T11:33:25+00:0024. febrúar 2022|

Fríða Ísberg: Merking. Mál og menning, 2021. 266 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2022.   Við erum stödd í Reykjavík í nálægri framtíð, líklega í kringum árið 2050, og það ríkir órói í íslensku samfélagi. Fram undan eru kosningar um lög er kveða á um að skylda eigi alla þegna landsins í ... Lesa meira

Undir djúpunum

2022-02-24T14:21:53+00:0024. febrúar 2022|

Ingólfur Eiríksson: Stóra bókin um sjálfsvorkunn. Mál og menning, 2021, 284 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2022.     Skáldsaga Ingólfs Eiríkssonar hefst á markvissri tilvitnun í ljóðabók Hauks Ingvarssonar Vistarverur (2018). Ljóðið hljóðar svo:   einhvern tímann ætla ég að kafa niður að flakinu rannsaka káeturnar beina mjóum ljósgeisla út í myrkur ... Lesa meira

Göfugir villimenn og heilagir jógar

2022-02-18T11:08:22+00:0024. febrúar 2022|

Sumarliði Ísleifsson. Í fjarska norðursins. Ísland og Grænland. Viðhorfasaga í þúsund ár. Sögufélag, 2020. 381 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2022. Fyrir aldarfjórðungi kom út bókin Ísland, framandi land eftir Sumarliða Ísleifsson sem vakti talsverða athygli enda sérlega falleg bók, upplýsandi og vel skrifuð, en þar var rakin sú mynd sem fólk og ... Lesa meira

Rótarkerfi

2021-11-15T22:25:51+00:0015. nóvember 2021|

Jónas Reynir Gunnarsson, Dauði skógar. JPV útgáfa, 2020. 180 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021   „Síðustu ár hafði ég fundið fyrir sívaxandi leiða á því að horfa á veröldina í gegnum gler.“[1]   Dauði skógar er þriðja skáldsaga rithöfundarins og ljóðskáldsins Jónasar Reynis Gunnarssonar. Í fyrri skáldsögum Jónasar höfum við kynnst ... Lesa meira