Undir djúpunum
Ingólfur Eiríksson: Stóra bókin um sjálfsvorkunn. Mál og menning, 2021, 284 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2022. Skáldsaga Ingólfs Eiríkssonar hefst á markvissri tilvitnun í ljóðabók Hauks Ingvarssonar Vistarverur (2018). Ljóðið hljóðar svo: einhvern tímann ætla ég að kafa niður að flakinu rannsaka káeturnar beina mjóum ljósgeisla út í myrkur ... Lesa meira