Frá Vestmannaeyjum til Vesturheims
Þorvaldur Kristinsson. Helgi: Minningar Helga Tómassonar ballettdansara. Bjartur, 2017. 282 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2018 Við Helgi Tómasson dansari, danshöfundur og dansleikhússtjóri, erum nánast jafnaldra og ég hef vitað af honum frá því að ég var unglingur. Ung kona og eldri fylgdist ég af áhuga með fréttum af honum og sigrum ... Lesa meira