Þú ert hér://Umsagnir um bækur

Frá Vestmannaeyjum til Vesturheims

2019-05-16T11:57:46+00:0020. febrúar 2018|

Þorvaldur Kristinsson. Helgi: Minningar Helga Tómassonar ballettdansara. Bjartur, 2017. 282 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2018 Við Helgi Tómasson dansari, danshöfundur og dansleikhússtjóri, erum nánast jafnaldra og ég hef vitað af honum frá því að ég var unglingur. Ung kona og eldri fylgdist ég af áhuga með fréttum af honum og sigrum ... Lesa meira

Eyðiland

2019-05-22T17:13:45+00:007. desember 2017|

Sigríður Hagalín Björnsdóttir. Eyland. Benedikt, 2016. Kristján Atli. Nýja Breiðholt. Draumsýn, 2016. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2017 Heimsendir nýtur afskaplega mikilla vinsælda um þessar mundir – eins og reyndar jafnan, því ef bókmennta- og listasaga síðustu aldar er skoðuð einkennist hún mjög af heimsendum og má auðveldlega rekja þennan áhuga langt aftur ... Lesa meira

Alfríið dregur þá halann

2019-05-22T16:36:09+00:007. desember 2017|

Viðar Hreinsson. Jón lærði og náttúrur náttúrunnar. Lesstofan, 2016. 760 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2017 Einu sinni þegar ég var ungur að árum rakst ég á galdraskræðu í fórum föður míns. Hún hafði verið handskrifuð og galdrastafirnir vendilega teiknaðir, sumar skýringarnar voru með rúnaletri, en síðan hafði ritið margfaldast fyrir einhvern ... Lesa meira

Innviðir skáldskaparins

2019-05-22T17:13:49+00:006. september 2017|

Álfrún Gunnlaugsdóttir. Fórnarleikar. Mál og menning, 2016. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2017 Hús ættarinnar tekur miklum breytingum í skáldsögu Álfrúnar Gunnlaugsdóttur, Fórnarleikar. Sagan segir frá fjórum kynslóðum sem búa í þessu húsi, einhversstaðar nærri miðbæ Reykjavíkur, samskiptum þeirra, minningum, arfleifð og átökum. Framvindan er nokkuð línuleg og byggist á öru flökti milli ... Lesa meira

Andartök: ígildiheims sem var heill

2019-05-23T11:44:22+00:006. september 2017|

Þorsteinn frá Hamri. Núna. Mál og menning, 2016. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2017 Núna er 21. ljóðabók Þorsteins frá Hamri á rúmrar hálfrar aldar skáldferli. Þó að allar þær bækur beri greinileg höfundareinkenni og myndi ákveðna samfellu hefur hver og ein eitthvað nýtt og ferskt fram að færa, og þessi er engin ... Lesa meira

Samsteypa sagna, segulbandsupptökur og stökkbreytingar

2019-05-23T13:29:38+00:0019. júní 2017|

Sjón. Ég er sofandi hurð. JPV útgáfa, 2016. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2017 „En fyrst og fremst er það formsins vegna að ég festi niður stund og stað, svo þér sé ljóst hvar við erum stödd og hvenær, og til þess að gefa þessum upphafskafla þá vigt og stöðu sem hæfir því ... Lesa meira

Áfangaskýrsla

2019-05-23T13:30:23+00:0019. júní 2017|

Andri Snær Magnason. Sofðu ást mín. Mál og menning, 2016. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2017 I Jólavertíðin 2016 var gjöful á smásagnasviðinu. Auk örverkabóka frá Sigurlaugu Þrastardóttur, Gyrði Elíassyni og Kött Grá Pje voru að minnsta kosti fimm veigamikil smásagnasöfn á allsnægtaborði flóðsins: Allt fer eftir Steinar Braga, Þættir af séra Þórarinum ... Lesa meira

Með teiknibólum og þolinmæði (og talsverðu ímyndunarafli líka)

2019-05-23T14:40:57+00:0019. júní 2017|

Bergsveinn Birgisson. Leitin að svarta víkingnum. Bjartur, 2016. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2017 Í húsi Klíó eru margar vistarverur. Ef einhvern fýsir að gægjast þar inn, mæta augunum undarlegar sýnir og sumar með ólíkindum; á einum stað sitja menn að tafli en skákmennirnir á borðinu eru lifandi og berast á höggvopn, annars ... Lesa meira

Lífríkar frásagnir

2019-05-23T14:40:35+00:0019. júní 2017|

Valgarður Egilsson. Steinaldarveislan. Saga 2014, 341 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2017 Það var á sögukvöldi sem góðir menn efndu til í Grófinni í Reykjavík fyrir mörgum árum að ég heyrði fyrst í Valgarði Egilssyni. Hann gekk um gólf með hljóðnemann og hallaði undir flatt. Þegar hann vildi hnykkja á mikilvægum atriðum ... Lesa meira

Þórbergur um þverveginn

2019-05-23T15:41:43+00:0021. mars 2017|

Soffía Auður Birgisdóttir. Ég skapa – þess vegna er ég: Um skrif Þórbergs Þórðarsonar. Opna, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2017 Það tekur ekki ýkja langan tíma að lesa allt sem skrifað hefur verið um Þórberg Þórðarson, að meðtöldu öllu því sem hann skrifaði um sjálfan sig. Þó hefur fjölgað allhressilega bókum ... Lesa meira