Brot úr Duft
eftir Bergþóru Snæbörnsdóttur Úr skáldsögunni Duft - Söfnuður fallega fólksins. Benedikt bókaútgáfa gefur út. Höfrungur sem brosir ekki Marokkó 2024 Prins var enn einu sinni farinn yfir í næsta líf og skildi ekkert eftir sig nema skelina. Nú lá hann innpakkaður í grænt flísteppi með tyggigúmmíbleikan varalit og ljósan augnskugga í ... Lesa meira