Þú ert hér://Smásögur

Brot úr Klettinum

2023-09-28T13:33:47+00:0028. september 2023|

eftir Sverri Norland Tveir kaflar úr skáldsögunni Kletturinn. JPV útgáfa gefur út.       (4)   Þegar við komum heim stýrði ég öllu eins og hershöfðingi. Ég lét renna í bað, afklæddi mannskapinn, skolaði Sólu hratt og örugglega og leyfði tvíburunum að leika sér í vatninu á meðan ég sauð pasta handa þrenningunni. En ... Lesa meira

Upphaf skáldsögunnar „2084: endalok heimsins“  

2023-04-17T15:39:51+00:0017. apríl 2023|

Boualem Sansal / Ljósmynd: Francesca Mantovani © Éditions Gallimard eftir Boualem Sansal Friðrik Rafnsson þýddi Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2021.         Trúarbrögðin gera að verkum að fólk elskar Guð, en ekkert er öflugra en þau til að fá mann til að fyrirlíta manninn og hata mannkynið. Það er ... Lesa meira

Andlátsstundin

2023-03-23T12:50:42+00:0023. mars 2023|

Eftir Ólaf Gunnarsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023.   Sólin fór sér að engu óðslega á för sinni yfir himininn. Engin gluggatjöld voru uppi við sem hægt var að draga fyrir. Hann hafði flutti heim um stundarsakir til þess að deyja og konan tekið niður tjöldin. Hann horfði á sólina með fjandskap ... Lesa meira

Konan í græna kjólnum

2023-02-09T11:01:10+00:009. febrúar 2023|

eftir Ágúst Borgþór Sverrisson   Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2022.       Vindurinn hamaðist í laufkrónum trjánna fyrir utan stofugluggann. Þetta voru ekki hans tré heldur nágrannagarðurinn beint fyrir neðan en voldugar krónurnar teygðu sig yfir í hans garð. Hann var fyrst að taka eftir því núna að þéttur og hávaxinn ... Lesa meira

Tvær byrjanir

2022-12-06T14:52:51+00:006. desember 2022|

Brynjólfur Þorsteinsson / Ljósmynd: Eva Schram eftir Brynjólf Þorsteinsson Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2022     Pranking My Wife Ég giftist konunni minni á fallegum síðsumardegi. Við héldum sveitabrúðkaup, allir okkar nánustu komu saman í Hvalfirðinum og við dönsuðum og drukkum og skemmtum okkur fram á rauða nótt. Mamma táraðist ... Lesa meira

Það sem fer upp kemur aftur niður

2022-10-14T12:05:46+00:0014. október 2022|

Eftir Berglindi Ósk Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2022.   Við erum þrjú eftir á vökunni í einbýlishúsi í Árbænum. Ég, Svavar og Rebekka. Allir hinir farnir samviskusamlega heim. Við Svavar sitjum hlið við hlið í drapplituðum sófa. Á móti okkur situr Rebekka með tómlegt augnaráð bak við gleraugu sem gera ekkert fyrir ... Lesa meira

Yoko Ono Smile

2022-06-13T15:47:04+00:0013. júní 2022|

Eftir Joachim B. Schmidt Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2022* Arthúr Björgvin Bollason þýddi *birtist fyrst á þýsku í: Christine Stemmermann (ed.), Durchtanzte Nächte. Diogenes Verlag AG Zürich, 2022. Joachim B. Schmidt / Mynd: Eva Schram 2022   Snjókornin stigu dans í bjarmanum frá götuljósinu, stakar vindhviður feyktu þeim inn í ... Lesa meira

Sunnanvindur

2022-06-09T09:02:23+00:003. júní 2022|

eftir Þorvald Sigurbjörn Helgason Smásaga Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2018       Nýja-Reykjavík, 24. desember, 2074 Kæri bróðir, Ég veit þú munt ekki trúa þessu en í gær snjóaði hjá okkur! Það var um hádegisbilið og við Emma vorum uppi á hlöðu að gera við þakið, skyndilega dró ský fyrir sólu ... Lesa meira

Jólaplattarnir

2021-12-23T11:30:51+00:0023. desember 2021|

Eftir Karl Ágúst Úlfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2018   Ég varð að fyrirgefa sjálfum mér. Annars yrði þetta óbærilegt alla tíð. Og það gerði ég. Mér tókst líka að fyrirgefa Þorvaldi. Ég á ekkert sökótt við þann mann lengur. Blessuð sé minning hans. En mér gengur seint að fyrirgefa Bing og ... Lesa meira

Blóðvottur: arabísk hryssa

2021-11-29T13:48:41+00:0029. nóvember 2021|

eftir László Nagy Textinn birtist fyrst í bókmenntatímaritinu Stína, 10. árg., 2. hefti, nóvember 2015 Guðrún Hannesdóttir þýddi   Hún stóð í fjallshlíðinni hnarreist og hvít, ekki ósvipuð kapellu heilagrar Margrétar* á klettasyllunni ofar í fjallinu. Inni í kapellunni var kuldi og mynd í silfurramma. Inni í hestinum var folaldsfóstur. Fylgjan varpaði skærrauðum geislabaug inn ... Lesa meira