Leikdómar Silju Aðalsteinsdóttur eru ómissandi partur af menningarlífi Íslendinga.
Þrjár prinsessur
Síðastliðinn föstudag var leikritið Prinsessuleikarnir eftir Elfriede Jelinek frumsýnt í Borgarleikhúsinu í leikstjórn Unu Þorleifsdóttur. Raunar voru það ekki nema þrír fimmtu hlutar af verki Jelinek sem rötuðu á Nýja sviðið. Verkið, sem heitir Prinzessendramaen á frummálinu og byggir á skáldsögu höfundarins, Dauðinn og stúlkan, fjallar um fimm prinsessur, Mjallhvíti, Þyrnirós, Jackie Kennedy, Díönu og ... Lesa meira