Þú ert hér://Greinar

Olympe de Gouges og fyrsta kvenréttindayfirlýsingin

2021-06-18T15:57:31+00:0018. júní 2021|

Unnur Birna Karlsdóttir Eftir Unni Birnu Karlsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021.     Hugleiðingar um konur og stjórnarskrá Samtök kvenna um Nýja stjórnarskrá voru hugmyndarík á árinu 2020 í baráttu sinni fyrir að tillaga stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá frá haustinu 2012 verði tekin til grundvallar við endurskoðun stjórnarskrár Íslands. ... Lesa meira

Sögur af börnum

2021-06-02T15:55:31+00:002. júní 2021|

Dagný Kristjánsdóttir / Mynd: JPV eftir Dagnýju Kristjánsdóttur Úr Tímariti máls og menningar, 4. hefti 2020.     Heimilin hafa lengst af verið undanskilin opinberri og pólitískri umræðu af því að þau eiga að vera griðastaður einstaklings og fjölskyldu. Samt á ofbeldi gegn konum og börnum sér oftast stað þar. Umræða um heimilisofbeldi ... Lesa meira

„Allt sem þú gerir breytist í reynslu“

2021-05-19T11:46:25+00:0019. maí 2021|

Ferðalag um sjálfsævisöguleg skrif Jóns Gnarr Eftir Gunnþórunni Guðmundsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2016 ‚Reynslusaga‘ er nokkuð gott íslenskt orð sem er full ástæða til að dusta rykið af og jafnvel hrista svolítið upp í. Vissulega hefur það ekki mjög bókmenntalegan blæ yfir sér, jafnvel mætti segja að það væri notað sem ... Lesa meira

Gosvirkni í íslenskri kvennabaráttu

2021-05-10T16:23:35+00:0010. maí 2021|

eftir Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2016   Femínismi sem pólitísk hugmyndafræði á sér aldalanga sögu og kvennabaráttu í formi baráttuhreyfinga má rekja aftur um að minnsta kosti 150 ár. [1] Í þessari sögu hefur hugtakið „bylgjur“ gjarnan verið notað um ris og hnig baráttunnar og er þá talað um ... Lesa meira

Orðasmíð í ljóðmáli Steinunnar Sigurðardóttur

2021-04-29T17:04:56+00:0030. apríl 2021|

eftir Þorleif Hauksson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021   Steinunn Sigurðardóttir // Mynd: David Ignaszewski Sumarið 2019 var þess minnst að 50 ár voru liðin frá útkomu fyrstu ljóðabókar Steinunnar Sigurðardóttur. Í fyrirlestri sem Steinunn flutti í dagskrá í tilefni af þessum tímamótum velti hún fyrir sér orðasmíð í íslensku ... Lesa meira

Vísnabókin sextug

2021-03-31T10:36:23+00:0031. mars 2021|

eftir Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2006 Vísnabókin (2020) Lítill drengur í náttfötum krýpur í rúminu sínu og horfir út um gluggann með hönd undir kinn. Við horfum hugfangin saman til hafs. Það merlar á hafflötinn af skörðum mána undir lítilli duggu. „Svanir fljúga hratt til heiða“ og ... Lesa meira

„Ætlarðu ekki að klára úr glasinu þínu drengur?“

2021-03-05T09:59:37+00:005. mars 2021|

Af gömlum miðum um Elías Mar eftir Guðmund Andra Thorsson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020   Elías Mar Hafi Vögguvísa verið Catcher in the Rye Íslands, full af rokkaðri borgarangist æskumanns nýrra tíma ­– þá var Elías Mar nokkurs konar Salinger Íslands og lék um hann leyndardómsfullur ljómi aðgerðaleysisins: frábær ... Lesa meira

Elena

2021-02-24T11:09:12+00:0024. febrúar 2021|

eftir Ewu Marcinek Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021   Ewa Marcinek // Mynd: Patrik Ontkovic Elena fæddist þann 22. nóvember 1982. Sporðdreki, hugrökk og ástríðufull, eða Bogmaður, sjálfstæð og jákvæð. Stjörnurnar gátu ekki ákveðið sig.  Makedónía fæddist þann 8. september 1991. Meyja. Stjarnan Spika skín skærast. Örlát og hagsýn. Það ... Lesa meira

Guðjón Samúelsson og siðun íslenskrar þjóðar

2021-02-10T15:44:17+00:0010. febrúar 2021|

Guðjón Samúelsson eftir Kjartan Má Ómarsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2017.       Íslenska þjóðin var illa búin undir þessa breytingu. Fæstir þekktu bæjarmenning af eigin reynd og gerðu sér ekki ljóst, hver vandhæfni er á að byggja fagra hentuga og heilnæma bæi. [1] Fáir einstaklingar, ef nokkur, hafa ... Lesa meira

Tilurð tveggja sagna

2021-01-27T16:09:56+00:0027. janúar 2021|

eftir Böðvar Guðmundsson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020. Erindi flutt á fræðslufundi Þjóðræknisfélags Íslands 21. nóvember 2019   Ég fæddist árið 1939 og man því lengra en mörg ykkar grunar. Þá voru ekki nema rúmlega 20 ár frá því vesturferðum lauk, en með vesturferðum er ég að tala um fjöldaútflutning til Kanada ... Lesa meira