Þú ert hér://elin

About elin

This author has not yet filled in any details.
So far elin has created 875 blog entries.

„Hvað er bók annað en mismunandi stafir á blaði?“

2022-11-21T13:53:18+00:0022. nóvember 2022|

Adolf Smári Unnarsson: Auðlesin. Mál og menning, 2022. 235 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022 Auðlesin (2022) Auðlesin er önnur skáldsaga Adolfs Smára Unnarssonar en sú fyrri, Um lífsspeki ABBA og Tolteka (eða líf mitt sem Olof Palme), kom út árið 2017 og sagði frá lífi ungs manns í Reykjavík ... Lesa meira

Þegar allar dyr hafa lokast, þá brýtur kona vegg

2022-11-21T13:49:54+00:0022. nóvember 2022|

Margrét Tryggvadóttir. Sterk. Reykjavík: Mál og menning 2021. 280 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022 Sterk (2021) Á síðasta ári hlaut skáldsagan Sterk eftir Margréti Tryggvadóttur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Hún hefur síðan aflað sér fleiri viðurkenninga, vakið athygli og umræðu og skyldi engan undra. Bókin fjallar um flókin málefni sem ... Lesa meira

Halló, þú gamli sársauki

2022-11-21T13:41:24+00:0022. nóvember 2022|

Eva Rún Snorradóttir. Óskilamunir. Reykjavík: Benedikt 2021, 147 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2022 Í Óskilamunum eftir Evu Rún Snorradóttur eru þrjátíu og þrjár frásagnir sem lesa má sem sjálfstæðar sögur – og ljóð inni á milli – en saman mynda þær einnig ákveðna heild sem opinberast bæði í gegnum rödd sögukonu ... Lesa meira

Tvö ljóð

2022-11-14T11:55:45+00:0014. nóvember 2022|

eftir Natöshu S. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022   Natasha S. / Ljósmynd: Eva Schram Rústir ég sat á fornum rústum með fallegt útsýni yfir þök og fljót á hlýjum og björtum degi éclair í boxi við hlið mér og skrifaði póstkort til mín í rauðri viðvörun flaug ég heim ... Lesa meira

Skógurinn, bækurnar og vonin

2022-11-03T11:22:43+00:003. nóvember 2022|

eftir Sigþrúði Gunnarsdóttur Katie Paterson og Framtíðarbókasafnið í Ósló Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022     „Velkomin á áttunda ár þessa hundrað ára langa listaverks. Takk fyrir að taka þátt í því með okkur,“ sagði listakonan Katie Paterson í Nordmarka-skóginum í útjaðri Óslóar í nýliðnum júnímánuði, þangað sem tveir höfundar voru komnir ... Lesa meira

Það sem fer upp kemur aftur niður

2022-10-14T12:05:46+00:0014. október 2022|

Eftir Berglindi Ósk Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2022.   Við erum þrjú eftir á vökunni í einbýlishúsi í Árbænum. Ég, Svavar og Rebekka. Allir hinir farnir samviskusamlega heim. Við Svavar sitjum hlið við hlið í drapplituðum sófa. Á móti okkur situr Rebekka með tómlegt augnaráð bak við gleraugu sem gera ekkert fyrir ... Lesa meira

Fyrsta hvíta móðirin í geimnum

2022-10-06T12:25:52+00:006. október 2022|

eftir Ingu Björk Margrétar Bjarnadóttur og Jovönu Pavlović Kynþáttafordómar, hvítleikinn og mörk listarinnar Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022     Jovana Pavlović Styttumálið svokallaða var áberandi í fjölmiðlaumræðu fyrri hluta þessa árs. Málið má rekja til þess þegar listaverk birtist óvænt á bílastæðinu við Nýlistasafnið þann 9. apríl sl., í ... Lesa meira

Skækjur, mæður, saumaklúbbsforsetar og aðrar kvenlegar verur

2022-10-04T10:21:35+00:004. október 2022|

Brynja Hjálmsdóttir: Kona lítur við. Una útgáfuhús 2021. 80 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022. Ljóðið virðist blómstra þessi misserin. Ljóðaútgáfa er mikil, ljóðaupplestrar eru haldnir um allan bæ eða í streymi, ljóðum rignir inn í ljóðasamkeppnir og stöku ljóðabækur fá jafnvel gagnrýni í dagblöðum. Viðurkenningin Maístjarnan er veitt fyrir útgefna ljóðabók ... Lesa meira

Vængjaðar verur

2022-09-30T15:13:59+00:004. október 2022|

Auður Jónsdóttir: Allir fuglar fljúga í ljósið. Bjartur, 2021. 359 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022.   Áföll og afleiðingar þeirra hafa litað bæði skáldskap og samfélagsumræðuna undanfarin ár og nýjasta bók Auðar Jónsdóttur, Allir fuglar fljúga í ljósið, hverfist í kringum það þema. Sigmund Freud var meðal þeirra fyrstu sem lagðist ... Lesa meira

Engin venjuleg stelpa

2022-10-04T10:21:20+00:004. október 2022|

Þórunn Rakel Gylfadóttir: Akam, ég og Annika. Angústúra 2021. 353 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022.   Unglingasagan Akam, ég og Annika eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barnabóka fyrir síðasta ár. Þetta er fyrsta bók höfundar sem var bæði nemandi (við HÍ) og kennari (við Hagaskóla) í ritlist ... Lesa meira