Þú ert hér:///apríl

Einu sinni var …

2023-04-13T14:17:52+00:0013. apríl 2023|

– hugleiðing um sögur, áheyrendur, lesendur, rithöfunda og sögumenn eftir Sjón Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2010.   Ljósmynd: Wiktoria Bosc. „Einu sinni var …“ Hversu gamalkunnugt sem það verður og þvælt (eða margtuggið líkt og hápunktur týndrar Íslendingasögu á óslítandi pjötlu af kálfskinni sem velkist milli tanna ólæss vinnukarls á ... Lesa meira

Að elska og að anda á fljúgandi fart

2023-04-12T09:32:25+00:0011. apríl 2023|

Pedro Gunnlaugur Garcia: Lungu. Bjartur, 2022. 391 bls. Úr Tímarit Máls og menningar, 2. hefti 2023.   Það er ekki létt verk að skrifa gagnrýni um skáldsögu sem þegar hefur hlotið verðlaun sem sú besta sem kom út á síðasta ári. Eftir sem áður er það þó skylda gagnrýnanda að rýna vandlega í innihald og ... Lesa meira

Orrustan um Tjarnarhólmann

2023-04-12T09:26:24+00:0011. apríl 2023|

Árni Snævarr. Ísland Babýlon. Dýrafjarðarmálið og sjálfstæðisbaráttan í nýju ljósi. Mál og menning, 2022. 312 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2023.   „Dýrafjarðarmálið“ verður seint talið meðal stóratburða Íslandssögunnar og ætti naumast skilið meira en stutta neðanmálsgrein í sögubókum. Það hófst með því að verslunarráði bæjarins Dunkerque barst bænaskrá undirrituð af 21 ... Lesa meira

Saga handa börnum

2023-04-11T15:48:06+00:0011. apríl 2023|

Arndís Þórarinsdóttir: Kollhnís. Mál og menning 2022. 269 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2023.   „Allar hamingjusamar fjölskyldur eru eins, en sérhver óhamingjusöm fjölskylda er óhamingjusöm á sinn einstaka hátt." Þessi fleygu upphafsorð Önnu Kareninu varpa annars vegar ljósi á hversu algengt það er að fjölskyldur glími við flókin mál og erfiðleika ... Lesa meira

Ró-ró-rómantík

2023-04-02T13:10:45+00:002. apríl 2023|

Nýjasta afurð Umbúðalaust-raðarinnar á þriðju hæð Borgarleikhússins er einleikur Önnu Margrétar Ólafsdóttur gjörningalistakonu, Rómantík. Hún kemur áhorfendum á óvart strax með uppröðun í salnum; okkur er nefnilega gert að setjast við einmennings skólaborð eins og í venjulegri (gamaldags) skólastofu. Þaðan horfum við á listakonuna sjálfa úti á svölum að róla sér. Það er auðvitað rómantískt ... Lesa meira

Veröld á röngunni

2023-03-31T14:17:05+00:001. apríl 2023|

Melkorka Gunborg Briansdóttir Eftir Melkorku Gunborg Briansdóttur Um markleysu sem kollvörpunartól í bókmenntum Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023         Fyrir mér er enginn hlutur svo heilagur, að ég sjái ekki jafnframt eitthvað skoplegt við hann. En í því skoplega finn ég einnig návist guðs. Ef til vill ... Lesa meira