Ný Lokasenna
Ég sá í gærkvöldi leikritið Gálmu (= ólag, vandræði) eftir Tryggva Gunnarsson sem leikhópurinn Sómi þjóðar sýnir nú í Norðurpólnum. Tryggvi stýrir verkinu sjálfur. Við erum stödd í íslenskri sveit en óljóst er nákvæmlega hvenær. Málfar persóna er yfirleitt fremur gamaldags og framan af hélt ég að ég væri stödd einhvers staðar um miðja tuttugustu ... Lesa meira