Gunnjóna flytur

16. mars 2025|

Þjóðleikhúsið frumsýndi á Litla sviði sínu í gær Blómin á þakinu, leikgerð Agnesar Wild á samnefndri sögu Ingibjargar Sigurðardóttur og Brians Pilkington. Agnes leikstýrir líka og hefur með sér félaga sína úr sviðslistahópnum Miðnætti, Eva ... Lesa meira

  • Veðurfregnir og jarðarfarir

Nýtt sjónarhorn

13. febrúar 2025|

Maó Alheimsdóttur: Veðurfregnir og jarðarfarir. Ós Pressan 2024. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2025. Eins og alltaf þegar ég þarf að koma reglu á heiminn stóð ég mig að því að skrifa lista ... Lesa meira

Þá blöktu rauðir fánar

13. febrúar 2025|

Skafti Ingimarsson. Nú blakta rauðir fánar. Saga kommúnista- og sósíalistahreyfingarinnar á Íslandi 1918–1968. Sögufélag 2024. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2025. Kommúnistaflokkur Íslands, KFÍ, og Sameiningarflokkur alþýðu, Sósíalistaflokkurinn, eru líklega þær stjórnmálahreyfingar íslenskar ... Lesa meira

  • Matthías Johannessen

Kónguló sem spinnur inn í tómið

25. mars 2024|

Viðtal Silju Aðalsteinsdóttur við Matthías Johannessen   Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 1996         Matthías Johannessen um 1958 þegar Borgin hló kom út Matthías Johannessen skáld og ritstjóri er ... Lesa meira

Dauði Thors Vilhjálmssonar

8. mars 2024|

Eftir Guðberg Bergsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024.   Guðmundur Andri Thorsson þýddi   Nokkrum vikum eða ef til vill nokkrum mánuðum fyrir andlát sitt lét Thor Vilhjálmsson gamlan draum sinn rætast: ... Lesa meira

Ég heiti biðstofa

11. október 2024|

Eftir Ursula Andkjær Olsen, í þýðingu Brynju Hjálmsdóttur. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2024   Í tilefni af kvöldstund með Ursulu Andkjær Olsen birtum við hér ljóðið „Ég heiti biðstofa“ úr 3. hefti ... Lesa meira

Ég er það sem ég sef

19. september 2024|

Úr ljóðabókinni Ég er það sem ég sef eftir Svikaskáld Mál og menning gefur út þann 19. september 2024.     Mynd á kápu er verk eftir Helenu Margréti Jónsdóttur       ... Lesa meira

  • Sigurjón Bergþór Daðason

Synesthesia og brot úr Umbroti

11. júní 2024|

eftir Sigurjón Bergþór Daðason     Synesthesia   Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2024   Það er ómögulegt að ímynda sér nýjan lit utan eða innan litrófsins. En stundum sjá mennirnir lit þegar ... Lesa meira

Brot úr Eldri konum

5. desember 2024|

Eftir Evu Rún Snorradóttur. Brot úr skáldsögunni Eldri konur. Benedikt gefur út. Rannveig 1999 Ég var sextán, hún á óræðum fullorðinsaldri. Við sátum úti að reykja, snemmsumars, í hvarfi á bak við bygginguna. Það var ... Lesa meira

Brot úr Friðsemd

3. desember 2024|

Eftir Brynju Hjálmsdóttur  Brot úr skáldsögunni Friðsemd. Benedikt gefur út. Þótt ég hafi ekki kveikt á nafninu einmitt þarna þegar Palli nefndi það, hafði ég alveg heyrt um SELÍS. Og ég hafði auðvitað heyrt um ... Lesa meira

Brot úr Kuli

29. nóvember 2024|

Eftir Sunnu Dís Másdóttur. Brot úr skáldsögunni Kul. Forlagið gefur út. Hákon hefur mjög þægilega nærveru. Hann brosir mikið á meðan hann talar en það virkar ekki falskt og ekki heldur eins og hann sé ... Lesa meira