Jól í hundrað ár
Það er erfitt að muna það fyrir víst en tilfinning mín er sú að „nýja“ Jólaboðið, sem var frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins í gærkvöldi, sé hressara, hraðara og fyndnara en Jólaboðið fyrir þrem árum ... Lesa meira
Lífsháski ungra leikskálda
Lokaviðburður á Unglist var Ungleikur í Tjarnarbíó, fimm stutt leikverk skrifuð af fólki í kringum tvítugt, valin úr hópi ennþá fleiri verka af sérstakri valnefnd. Listrænn ráðunautur og verkefnisstjóri var Magnús Thorlacius sem líka var ... Lesa meira
Eltum sjúklingana
Ég varð djúpt snortin á sýningu Óperudaga á Gleðilega geðrofsleiknum eftir Guðmund Stein Gunnarsson sem Sibylle Köll stjórnar. Umhverfið hafði sín áhrif. Sýningin var sett upp í MR, gamla menntaskólanum mínum, og þó að hún ... Lesa meira
List er að ljúga ekki of mörgu
Kristín Ómarsdóttir: Móðurást: Oddný. Benedikt 2023. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2024. Síðastliðið haust sendi Kristín Ómarsdóttir frá sér fyrstu bók skáldaðrar ævisögu langömmu sinnar, Oddnýjar Þuríðar- og Þorleifsdóttur. Þetta er í fyrsta ... Lesa meira
Að skilja betur tilgang og eðli skipulagsgerðar
Haraldur Sigurðsson: Samfélag eftir máli. Bæjarskipulag á Íslandi og fræðin um hið byggða umhverfi. Sögufélag, 2023. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2024. Það er til ágætis samkvæmisleikur, sem á einhvern óskiljanlegan hátt ... Lesa meira
Bækur um það sem er bannað
Gunnar Helgason: Bannað að eyðileggja, Bannað að ljúga og Bannað að drepa. Mál og menning, 2021, 2022 og 2023. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2024. Hinar svonefndu ADHD-bækur Gunnars Helgasonar hafa notið mikilla ... Lesa meira
Póstkort frá Kaupmannahöfn: „somaaliyey tooso, brormand, det er et yndigt land“
Snædís Björnsdóttir, meistaranemi í bókmenntafræði við Kaupmannahafnarháskóla Hvað er á döfinni í dönsku bókmenntalífi? eftir Snædísi Björnsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2024 Síðsumars á ári hverju streyma höfundar, ... Lesa meira
Kónguló sem spinnur inn í tómið
Viðtal Silju Aðalsteinsdóttur við Matthías Johannessen Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 1996 Matthías Johannessen um 1958 þegar Borgin hló kom út Matthías Johannessen skáld og ritstjóri er ... Lesa meira
Dauði Thors Vilhjálmssonar
Eftir Guðberg Bergsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024. Guðmundur Andri Thorsson þýddi Nokkrum vikum eða ef til vill nokkrum mánuðum fyrir andlát sitt lét Thor Vilhjálmsson gamlan draum sinn rætast: ... Lesa meira
Ég heiti biðstofa
Eftir Ursula Andkjær Olsen, í þýðingu Brynju Hjálmsdóttur. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2024 Í tilefni af kvöldstund með Ursulu Andkjær Olsen birtum við hér ljóðið „Ég heiti biðstofa“ úr 3. hefti ... Lesa meira
Ég er það sem ég sef
Úr ljóðabókinni Ég er það sem ég sef eftir Svikaskáld Mál og menning gefur út þann 19. september 2024. Mynd á kápu er verk eftir Helenu Margréti Jónsdóttur ... Lesa meira
Synesthesia og brot úr Umbroti
eftir Sigurjón Bergþór Daðason Synesthesia Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2024 Það er ómögulegt að ímynda sér nýjan lit utan eða innan litrófsins. En stundum sjá mennirnir lit þegar ... Lesa meira
Brot úr Í skugga trjánna
eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur Brot úr skáldævisögunni Í skugga trjánna. Bjartur-Veröld gefur út. Einu sinni tók ég óviljandi þátt í ayahuasca guðþjónustu í Skipholti. Þannig kynntist ég Erlu og þess vegna var ég hér ... Lesa meira
Brot úr Skrípinu
Eftir Ófeig Sigurðsson Brot úr skáldsögunni Skrípinu. Mál og menning gefur út. Formáli Mörg vitni voru að draugaganginum eða sjónhverfingunum sem áttu sér stað í Eldborgarsal Hörpu þann 14da febrúar árið 2020, þar sem aðalpersóna ... Lesa meira
Synesthesia og brot úr Umbroti
eftir Sigurjón Bergþór Daðason Synesthesia Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2024 Það er ómögulegt að ímynda sér nýjan lit utan eða innan litrófsins. En stundum sjá mennirnir lit þegar ... Lesa meira