Þú ert hér://Umsagnir um bækur

Skrifað við skorður

2019-05-24T15:00:30+00:0010. mars 2016|

Bergsveinn Birgisson. Geirmundar saga heljarskinns. Bjartur, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2016 „Tilvistarrétt okkar Íslendinga er bara að finna á þjóðveldisöld, sagði ég … eina haldbæra efnahagslega skýringin á svo miklu bók- og lærdómslífi var að hér á landi hefði verið stórfelld verslun með náhvalstennur og tennur og húðir rostunga, líkt og ... Lesa meira

Lárviðarskáld og landsbyggðartútta

2019-05-24T14:47:22+00:0010. mars 2016|

Ingunn Snædal. Ljóðasafn. Bjartur, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2016 Ingunn Snædal hlammaði sér hressilega á skáldabekkinn aðeins 24 ára gömul með óvenju þroskaðri og hnyttinni ljóðabók sem hún gaf út sjálf, Á heitu malbiki (1995). Þar heilsaði hún glaðlega með upphafsljóðinu „Halló“ og smaug beint inn í hjörtu lesenda sinna. Flest ... Lesa meira

Sjálfhverful framtíð

2019-05-24T14:36:43+00:0010. mars 2016|

Eiríkur Örn Norðdahl. Heimska. Mál og menning, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2016 „Stóra breytingin er sú að við erum sjálfviljug að gefa eftir persónuupplýsingar og fáum á móti aðgang að þessu tæki til þess að geta fylgst með fólki í kringum okkur,“ segir Andrés. „Ég kalla þetta stafræna nánd. Það er ... Lesa meira

Kynferðislegt ofbeldi: krabbamein á þjóðarlíkama

2019-05-24T16:05:08+00:0030. nóvember 2015|

Steinar Bragi. Kata. Mál og menning 2014. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2015 Þegar þessi orð eru skrifuð geisar í íslenskum blöðum og á bloggsíðum umræða um nýjar bækur íslenskra karla sem segja frá ofbeldi, andlegu og líkamlegu. Tekist er á um hugtökin sannleika og lygi, staðreyndir og skáldskap, og ýmis vanhugsuð og ... Lesa meira

Lásar, lyklar og lokuð herbergi

2019-05-24T16:49:13+00:0014. september 2015|

Elísabet Kristín Jökulsdóttir. Enginn dans við Ufsaklett – Ástin ein taugahrúga. Viti menn, Reykjavík, 2014. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2015 Enginn dans við Ufsaklett – Ástin ein taugahrúga eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur var sennilega óvæntasti „hittari“ síðasta jólabókaflóðs. Bókin kom seint út og eins og síðustu bækur Elísabetar var hún gefin út ... Lesa meira

Allt heitir einhverntímann eitthvað annað

2019-05-24T16:25:54+00:0014. september 2015|

Ófeigur Sigurðsson. Öræfi. Mál og menning, 2014. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2015 Sérhæfingin óendanlega er vangæf skepna og næsta viðsjárverð tilhneiging í allri þekkingarsköpun. Þegar hana skortir heyrast brigsl um ónákvæmni en gerist hún of ríkuleg má búast við að orðið „rörsýn“ beri á góma. Í samhengi skáldskapar má leggja þessa þversögn ... Lesa meira

Leiðtogi lífsins

2019-05-28T11:54:30+00:0011. júní 2015|

Guðrún Eva Mínervudóttir. Englaryk. JPV útgáfa, 2014. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2015 I „Guð Abrahams, Guð Ísaks, Guð Jakobs, ekki heimspekinga og fræðimanna ,,gleði, gleði, gleði, gleðitár …“ það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist.” Jesú Kristur, Jesú Kristur … ... Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn vann gegn lýðræðinu

2019-06-13T16:53:24+00:0010. mars 2015|

Styrmir Gunnarsson. Í köldu stríði. Barátta og vinátta á átakatímum. Veröld, 2014. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2015 Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið stærsti flokkur landsins lengst af frá því að flokkastjórnmál urðu allsráðandi á Íslandi. Hann var stærsti flokkurinn í Reykjavík þar til 2010 þegar Besti flokkurinn breytti hinu pólitíska landslagi í höfuðborginni; R-listinn ... Lesa meira

Tímakistan krosslesin

2019-05-28T12:12:39+00:0010. mars 2015|

Andri Snær Magnason. Tímakistan. Mál og menning, 2013. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2015 Síðustu tvo áratugi hafa skáldsögur sem voru skrifaðar fyrir börn og unglinga iðulega verið efst á sölulistum bókabúða og bíómyndir byggðar á þeim slegið öll aðsóknarmet. Nægir að nefna Harry Potter bækur J.K. Rowlings, Ljósaskiptabækur Stephanie Meyer, Hungurleikana eftir ... Lesa meira