Skrifað við skorður
Bergsveinn Birgisson. Geirmundar saga heljarskinns. Bjartur, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2016 „Tilvistarrétt okkar Íslendinga er bara að finna á þjóðveldisöld, sagði ég … eina haldbæra efnahagslega skýringin á svo miklu bók- og lærdómslífi var að hér á landi hefði verið stórfelld verslun með náhvalstennur og tennur og húðir rostunga, líkt og ... Lesa meira