Verðandi
Pétur Gunnarsson. Skriftir – örlagagletta. JPV útgáfa, 2016. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2017 Eiginlega er það nú regla hjá mér að sýna aldrei neinum inn á verkstæðið hjá mér. Það er alkemistinn í mér sjáðu til. En ég hlýt að gera undantekningu með þig. Þórarinn Eldjárn, Maðurinn er það sem hann væri ... Lesa meira