Þú ert hér://Umsagnir um bækur

Verðandi

2019-05-23T16:14:34+00:0021. mars 2017|

Pétur Gunnarsson. Skriftir – örlagagletta. JPV útgáfa, 2016. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2017 Eiginlega er það nú regla hjá mér að sýna aldrei neinum inn á verkstæðið hjá mér. Það er alkemistinn í mér sjáðu til. En ég hlýt að gera undantekningu með þig. Þórarinn Eldjárn, Maðurinn er það sem hann væri ... Lesa meira

Umturnun allra gilda

2019-05-23T16:31:05+00:0019. mars 2017|

Árni Heimir Ingólfsson. Saga tónlistarinnar. Forlagið, 2016. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2017 Ef einhver sest niður við að skrifa sögu tónlistarinnar á þessum margræðu tímum bíður hans verkefni sem hefur breyst allverulega í veltingi áranna. Fyrir hálfri öld, og vafalaust lengi eftir það, voru línurnar hreinar. Minn fyrsti píanókennari hataði djass, hann ... Lesa meira

Einnig listin er hégómi

2019-05-23T17:04:38+00:0020. desember 2016|

Ólafur Gunnarsson. Syndarinn. JPV útgáfa, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2016 Ut pictura poesis Allt frá dögum Forn-Grikkja hafa menn velt fyrir sér tengslum myndlistar og skáldskapar. Plútark kallaði málverk þögul ljóð og ljóð málverk sem hefðu fengið málið; fræg eru líka orð Hórasar, Ut pictura poeisis: skáldskapurinn á að vera eins ... Lesa meira

Örlögsímu

2019-05-23T16:46:03+00:0020. desember 2016|

Einar Már Guðmundsson. Hundadagar. Mál og menning, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2016 Svo hafa ýmsir söguspekingar sagt að fortíð mannsins sé ótæmandi, ekki aðeins atburðirnir bæði stórir og smáir að viðbættum gerendum þeirra, sem geta vitanlega leikið fjölmörg hlutverk hver og einn, heldur og hin ýmsu tengsl sem hægt sé að ... Lesa meira

Margfeldi merkingar

2019-05-24T13:43:03+00:0014. október 2016|

Linda Vilhjálmsdóttir. Frelsi. Mál og menning, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2016 við höfum margfaldað frelsið „Frelsi“ er eitt þessara stóru orða – kannski það stærsta – sem ekki verður skilgreint í eitt skipti fyrir öll því merking þess breytist í sífellu eftir því í hvaða samhengi það er notað (og misnotað), ... Lesa meira

Himnaverur og hrúðurkarlar

2019-05-24T13:22:20+00:0014. október 2016|

Jón Kalman Stefánsson. Eitthvað á stærð við alheiminn. Bjartur, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2016 … hvernig skyldi heimurinn líta út eftir að maður deyr? hvernig getur allt verið til þegar maður sér það ekki lengur? – eða hættir maður aldrei að sjá? Skurðir í rigningu 1996 I Í ekki svo mjög fjarlægri ... Lesa meira

Whiss-bang, whiss-bang, whiss-bang

2019-05-24T13:11:24+00:0014. október 2016|

Gunnar Þór Bjarnason. Þegar siðmenningin fór fjandans til: Íslendingar og stríðið mikla 1914–1918. Mál og menning, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2016 Á okkar tímalausu tímum þegar búið er að stroka út fortíðina, sagan er horfin út í veður og vind og sjóndeildarhringurinn nær lítið út fyrir stundlegan rembihnút hins glórulausa „nú“, ... Lesa meira

Palli Sigsgaard og Páll Hermanns

2019-05-24T14:18:51+00:003. júní 2016|

Hermann Stefánsson. Leiðin út í heim. Sæmundur, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2016 Tilgangur skáldskaparins er að segja fregnir af brúðunni sem hefur verið stolið af lesandanum, að senda honum bréf frá brúðunni. Slíkt bréf sættir lesandann ekki sem spaklegast við missi hennar heldur sýnir honum fram á, líkt og barni, að ... Lesa meira

Sturlaður gleðileikur

2019-05-24T15:39:28+00:0010. mars 2016|

Einar Kárason. Skálmöld; Óvinafagnaður; Ofsi; Skáld. Mál og menning 2014; 2001; 2008; 2012. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2016 Skálmöld (2014) Einar Kárason hefur staðið upp frá mögnuðu skáldverki um helstu persónur og atburði Sturlungaaldar; eða öllu heldur staðið upp frá mögnuðu skáldverki um listina að umbreyta atburðum í merkilegar sögur ... Lesa meira

„Skot mín geiga ekki“

2019-05-24T15:39:05+00:0010. mars 2016|

Vilborg Dagbjartsdóttir. Ljóðasafn. JPV útgáfa, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2016 Í fyrra kom út ljóðasafn Vilborgar Dagbjartsdóttur en þá voru liðin fimmtíu og fimm ár frá útkomu hennar fyrstu ljóðabókar. Í fimmtíu og fimm ár hefur hún með brögðum skáldskaparins, trúað okkur fyrir leyndarmálum sínum, sorgum og gleði og gefið okkur ... Lesa meira