Hundrað ára samfélagsspegill
Kristín Svava Tómasdóttir: Farsótt - Hundrað ár í Þingholtsstræti 25. Sögufélag 2022, 350 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023. Brúna tvílyfta timburhúsið númer 25 við Þingholtsstræti á sér langa og fjölbreytta sögu. Fyrst var þar sjúkrahús, síðan stofnun til að einangra þá sem veiktust af þeim farsóttum sem gusu upp ... Lesa meira