Brot úr Náttúrulögmálunum
eftir Eirík Örn Norðdahl Tvö brot úr skáldsögunni Náttúrulögmálin sem kom út um miðjan október. Mál og menning gefur út. Ísfirðingar voru löngu landsfrægir fyrir þann sið – eða ósið, að flestum þótti – að finna upp á „sniðugum“ uppnefnum, helst þannig nafni að það festist svo rækilega við viðkomandi að hann ... Lesa meira