Andlátsstundin
Eftir Ólaf Gunnarsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023. Sólin fór sér að engu óðslega á för sinni yfir himininn. Engin gluggatjöld voru uppi við sem hægt var að draga fyrir. Hann hafði flutti heim um stundarsakir til þess að deyja og konan tekið niður tjöldin. Hann horfði á sólina með fjandskap ... Lesa meira